Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1899, Síða 136

Andvari - 01.01.1899, Síða 136
130 staklega íyrir forntungurnar, skyldi þá ekki vera til aðrar gáfur, sem að sínu leyti eru jafn-lagaðar fyrir náttúrufræðinám, en eru jafn-ófærar til forn- tungnanámsins?. Ef menn játa þessu, þá er næsta spurningin: Á ekki að meta báðar þessar gáfna- tegundir jafn-mikils og unna þeim jafnréttis? Þessu hljóta þeir að neita, sem með engu móti viljabreyt- ingum taka á fyrirkomulagi því, sem nú á sér stað. Þeir verða að segja: sálin með tungumálagáfunni er háleit og göfug; sálin með náttúrufræði-gáfunni er óæðri vera. Tillögunni um að veita þeim, sem ekki hafa grísku numið, óœðri lœrdómsnafnbót, eiga menn að mínu áliti sjálfsagt að hafna. Þó getur það verið álitamál, hvort gagnfræðamennirnir gerðu ekki rétt í að þiggja þetta sem uppfylling að nokkrum hluta á kröfum þeirra. Tilboð Öxnafurðu-háskólans var, eftir því sem ég skil það, að því leyti örlætislegt, að hann vildi stofna nýja lærdómsnafnbót handa gagnfræðamönnum, er vera skyldi inni eldri jöfn að réttindum, en að eins óæðri að virðingu. Af meðhaldsmönnum klassiska námsins hefir próf. Blackie það um fram aðra, að hann vill gefa upp klassiska námið fyrir þá, sem ekki geta haft not af þvi. Hans álit er, að rétt sé að tvískifta öllu náminu í klassíska deild og gagnfræðideild og lofa nemendum að kjósa um, og ætlar harm að klassíska námið mundi engan skaða við það bíða; það yrði stundaðjafnt eftir sem áður og mundibera alla sömu ávexti sem nú. En hans klassísku stétt- bræður eru alment ekki á þessari skoðun. Þeir virðast ætla, að ef þeir geta ekki lengur knúið hvern háskólastúdent til að ganga undir ið tvöfalda ok Grikklands og Rómaborgar, þá sé hætt við að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.