Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1899, Page 138

Andvari - 01.01.1899, Page 138
132 Degree«), hefir leitt til þess að fram hafa verið færðar inar venjulegu varnir fyrir því að halda öllu óbreyttu eins og það nú er. Ritgerðirnar í Marz- heftinu af Contemporary Beview 1879 eftir þá pró- fessórana Blackie og Bonamy Price mega heita síð- ustu orð á þá hlið í málinu. Próf. Blackie aðvarar í ritgerð sinni fornmála- kennendurna um, að nú verði þeir að breyta kenslu- aðferð sinni; gildi klassisku bókmentanna sem ment- unartækis fyrir hugsunina hafi mínkað og sé að mínka, og því verði þeir fyrir alla muni að auka fimleikaœfingu kenslunnar. Meira að segja, ef ekk- ert verði gert til að létta erfiði nárasins með betri kenslu- aðferð, og til að tryggja það að nám þess- ara tungna hafi í för með sér þá skilningsmentun, sem svo mikið er af gortað, þá sé ósigurinn bráð- um vis. Prófessórinn fer þvi nákvæmlega út í það sem hann álítur beztu kenslu-aðferðir. Það er ekki tilgangur minn að fara út i það efni með honum, svo hugðnæmt sem það þó er. Eg vek að eins at- hygli á því, að hann hættir á að láta allan málstað sinn fyrir frambaldi latínu og grísku náms í skól- unurn vera kominn undir þvi, að það verði auðið að gera sem næst gagngerða byltingu í allrikenslu- aðferðinni. Það er ekki of sterklega að orði kveð- ið að kalla það, sem hann fer fram á, byltingu. Veika hliðin á þessari nýju afstöðu er það, að ját- að er, að gildi tungna þessara sem tungumála sé rírnað, og verði að bæta hana upp með gildi þeirra sem œfinga-tóla. En um þetta verður ekki minna sagt, en að það sé fjarstæða fyrir tungumálakenn- ara að verða að líta á málið frá þessu sjónarmiði. Ef það er ekki annað en tóm andans fimleika-æfing, sem menn ætla að hafa upp úr náminu, þá má ör-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.