Andvari - 01.01.1904, Qupperneq 9
&
])á vafalaust lesið prófarkir af |iví; en um ]tað tímabií
liefi ég euga fulla skýrslu séð. — A ]>essu tímabili „ex-
cerperar“ hann 1209 bréf í safninu; skrifar upp stafrétt
með böndum, og svo að lina svarar línu, Guðmundar
byskups sögu; frumritið á skinni er 181 dálkur í arkar
broti, en afskriftin var 278 bls. í arkavbr. — Auk þessa
afritar hann tjölda smœrri handrita, ber mörg eldri afrit
saman við skinnbœkur og fyllir út eyður eða bætir við,
þar sem upp á afritin vantaði; afritar 16 arkir af „re-
giströndum11. - Loks er eius stórvirkis að minnast frá
þessum árum. Árna Magnússonar nefndin hafði falið
Jóni Sigurðssyni að láta gera athugasemdir við Skálda-
tal i Snorra-Eddu. Jón Sigurðsson felur svo Jóni Þor-
kelssyni að gera þetta. 2. Febr. 1853 sendir hann Jóni
Si gurðssyni með bréíi sýnishorn af þessum athugasemd-
uni og skýrir frá, hversu liann hugsi sér að haga þeim.
J- S. endursendir honum sýnishornin og bréíið og hefir
hann ritað á bréfið: „Mér finst þetta alt mikið velfall-
ið, og líkar líka vel sýnishornið.“ — í skýrslu sinni til
A, M. nefndarinnar, (dags. 21. Febr. 1854) fyrir tíma-
bilið 1. Febr. 1853 til 31. Jan. 1854 (sem ég hefi af-
rit af) kemst J. Þ. svo að oriii um ])elta starf sitt:
„Desuden har jeg arbeidet paa Anmærkninger til
del saakaldte Skaldatal eller den Fortegnelse over Dig-
lere ved de nordiske Hoffer, som findes i den Upsalske
Codex af Snorra Edda. Med disse Aninærkninger har
det ikke været min Hensigt at ville levere udforlige cller
luldstændige Biographier af Digterne, men kun at med-
dele de mest fremtrædende Træk af deres Liv, at anfore
Navnene ]>aa deres Digte, om hvilken Fyrstes eller Kon-
ges Bedrifter de handle, dels ved Hjælp af Sagaernes
direkte Udsagn dels de i Digtene omtalte eller antydcde
Begivenheder at bestemme deres Afl'attelses Tid, Aaret,
eller hvis detle ikke lader sig gjore, det Tidsrum af
llere Aar, i hvilket hvert enkelt Digt maa være affattet,
og saa vidt muligt, fuldstændigt at anfore de Steder i