Andvari - 01.01.1904, Page 10
i
Sagaerne, Snorra Edda eller andre Boger, hvor disse
Digte eller Brudstykker (Stropher, Halvstropher eller
Vers) af disse findes, og, for saa vidt det lader sig gjore,
bestemnie, lil iivilket Digt livert Brudstykke maa íiave
hort. Disse Anmærkninger ere skrevne paa Latin og vare
bestemte til, tilligemed Skaldatal at optages i 3. Del af
Snorra Edda. Jeg har anvendt betydelig Tid paa dem,
og at skrive et Par Linier har ofte kostet mig ílere
Timers Læsning og Eftersogning; men det har, paaGrund
af mit Examens Studium, ikke været mig muligt at faa
dem færdige. Noticerne om nogle af Digterne f. Ex.
Arnor Jarlaskald og Sighvat ere saa at sige færdige,
om andre derimod ere det kun lose og usammenhæn-
gende Optegnelser.“
I ávarpi til lesenda, framan við formálann við III.
bd. Sn. Ed., er Jóni Sigurðssyni eignað jietta verk, nema
hvað Finni Jónssyni hafi verið falið að lúka við ]>að
sem ólokið var, er Jón Sigurðsson dó. Jóns Þorkels-
sonar er J)ar að engu getið, eins og hann hefði þar
ekki nærri komið. Hann hefir þó afmarkað fyrirkomu-
lagið og unnið að minsta kosti talsvert af verkinu; Jón
Sigurðsson, sem var ánægður með það og líkaði það
vel, hefir hagnýtt alt starf Jóns Þorkelssonar. Og að
Jón hafi verið kominn talsvert áleiðis, má sjá á skýrslu
hans hér að ofan. En svo deyr Jón Sigurðsson frá
hálfjirentuðu verkinu. Hefði hann lifað, hefði hann án
efa getið þess í ávarpinu til lesenda, eða formálanum,
hvern jiátt Jón Þorkelsson átti í ]>essu mikla verki. ILinir
útgefendurnir hai'a verið búnir að gleyma því, eða aldrei
vitað um það.
1852 ritar Jón merkilega ritgerð í 1. hefti 1. bindis
af„SafnitiI sögu íslands"; það er ritgerðin „Um Fagur-
skinnu og Olafs sögu helga“, og er hún rituð gegn til-
raunum Norðmanna til að eigna sér íslenzk fornrit.
Það vóru þannig nfikil ritstörf, er Jón Þorkelsson
leysti af hendi í Kaupmannahöfn þessi fáu ár, sem hann