Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1904, Blaðsíða 48

Andvari - 01.01.1904, Blaðsíða 48
42 hefi eg að nokkru minnst í Landfrœðissögu Islands 4. bindi. Á ferðum minum á Islandi liefi eg sérstaklega veitt. ]>ví eptirtekt, hver áhrif sjór og brim fyrrum hafa haft á landið, er fjöruborð lá hærra, og athugað ])ær leifar, er sjórinn liefir eptir skilið. Um ])að hefi eg ekki ritað neitt á islenzku í samanhengi, en aðeins get- ið ýmsra athugana hér og hvar í ferðasögum mínum. Eg hefi farið kringum allar strendur íslands og því nær inn í hverja vik og livern fjörð, og hefi því getað fengið betra yfirlit yfir heildina en nokkur annar áður. Þó fer fjarri því, að rannsóknirnar séu nógar til þess að full vissa sé fyrir öllu. Hér ætla eg þá að setja sam- anhangandi yfirlit yfir athuganir minar og annara, og svo reyna að draga út af þeim þær ályktanir, sem næst •isgja. Það er auðséð, að Suðurlandsundirlendið hefir ein- hvern tíma verið i sjó, enda hefir það ekki dulist nein- um náttúrufróðum manni, er þar hefir farið um. Eggert Olafsson fann þar víða skeljar, og Sveinn Pálsson fann hvalkjálka 1'/» mílu frá sjó; hann athugaði einniggamla malarkamha, skeljar og hellra langt frá sjó, er holaðir voru í hamrana af brimi. Sveinn er hinn fyrsti náttúru- fræðingur, er afdráttarlaust segir, að undirlendi þetta til forna liaíi verið mararbotn. Undirlendið nær lengstinn i landið norður á bóginn hjá Haukadal við Geysir; þar er hæð þess um 350 fet yfir sævarmáli. Flói mikill hefir þar einhvern tíma gengið inn í landið og úr hon- um liafa gengið firðir og víkur upp í hálendisröndina, en upp úr flóanurn hafa staðið margar háar klettaeyjar t. d. Hestfjall, Búrlell í Gi'ímsnesi, Skarðsfjall, Mosfell, Yörðufell, og líklega hafa ýmsir hálsar í Holturn einnig staðið upp úr. Sökum mýranna, sem víðasthvar liggja ofaná, sjást hin eldri jarðlög óvíða á undirlendinu, nema þar sem ár og lækir hafa graíið sér djúpa farvegi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.