Andvari - 01.01.1904, Qupperneq 49
43
Þar sjást opt leirlög undir jarðvegi t. d. víða fram með
Kálfá og Þjórsá og eru þær 15 -20 feta jiykk; ofan á
leirnum er gulleitur, leirblandaður sandur, ólagskiptur.
Fram með öllum Rauðalæk eru svipaðar leirmyndanir
og ]>ykk sandlög ofan á. A Landi og Rangárvöllum
eru þykkar móhellu og roksandsmyndanir, en undir
])oim er leir og lábarið grjót. I 27 álna djúpum brunni
hjá Hvammi á Landi, voru 25 álnir móhella, en þar
undir ægisandur og lábarið grjót; ægisandur er undir
mýrum í Olfusi og víðar.
I bökkum Olfusár, Hvítár og Sogs eru víða leirlög.
Á binum s\okölluðu Dráttum fyrir neðan Bíldsfell eru
leirkambar 20—30 feta háir; ofan á leirnum liggja gul-
leit móhellu og sandlög; austan við ána liggur braun
ofan á leirnum. Þar fann eg hér um bil 150 fet yfir
sævarfleti margar skeljar í leirnum vestan við Sogið,
belzt kúskeljar, hörpudiska, halllokur, sandmigur og
hrúðurkarla1; sumar skeljarnar eru lokaðar og fullar af
krystallanálum af aragonít. Hér í nándinni bafa víða
annarsstaðar fundist skeljar, Winkler safnaði skeljum2
í Hvítárbökkum, gagnvart Arnarbæli i Grímsnesi, og fann
þar líka bvalbein, sem einnig hafa fundist víðar fram
með ánni; skeljar hafa ogfundist fyrir neðan Kiðjaberg.
Austanvert við Sog fann Eggert Olafsson beitukonga og
balllokur í blágráum mjúkum leir, og í lækjarfarvegi þar
í nánd börpudiska og hrúðurkarla í hörðum leir; leir-
inn var harðnaður af því hraun hafði runnið yfir; Egg-
ert getur þess og, að skeljar hafi fundist í Skeljabakka
1) Cyprinu islandica, Pecten islandicum, Tellina sabulosa,
Mya truncata, Balanus Hameri.
2) Cyprinu islandica, Aslarte boreulis, Pholas truncata, Pli.
crispata, Pecten islandicuin, Buccinum undutum, Winkler: Is-
lund lils. 100, 212.