Andvari - 01.01.1904, Síða 50
44
í Grímsnesi og í læk nálægt Hestfjalli1. Sveinn Páls-
son getur og um skeljabakka hjá Oddgeirshólum. Jónas
Hallgrímsson safnaði einnig skeljum við Sog í bökkum
nærri Tungu, og eins ])ar austan ár; liann safnaði og
skeljum nokkrum í norðurbakka á Hraunkots-eða Hest-
læk, í bakka Hvítár nokkuð fyrir ofan Arnarnes, og við
lítinn læk nærri bænum Ásgarði'2 3. Við Brúará fann eg
1897 skeljar í Hávaðahól hérumbil */„ milu fyrir norð-
an Spóastaði; ]>að voru helzt sandmigur og hrúðurkarl-
ar:!. Leir er þar i bökkum Brúarár og sandur ofan á,
og leirlög eru viða í Tungum undir mýrunum ; ]>ykkur
leir og sandmyndanir eru einnig víðast undir jarðvegi í
Grímsnesi og sjást í lækjafarvegum og skurðum. Við
Þjórsá nálægt Urriðafossi fann A. Feddersen skeljar
hérumbil 60 fet fyrir ofan árfarveginn, í dökkleitu 1—2
feta þykku jarðlagi; þar voru kræklingar, hörpudiskar,
sandmigur, gluggaskeljar, meyjardoppur, hrúðurkarlar
o. fl.4 I leirbakka við Þjórsá fann Helgi Pétursson
hrúðurkarl hérumbil 200 fet yfir sævarmáli, nálægt
Þrándarholti5 *. Sumarið 1796 fékk Sveinn Pálsson lival-
kjálka (af Physeter microps), er bóndi á Mýrum undir
Eyjafjöllum hafði grafið úr dýi, er heitir Sortufen 1 ’/»
mílu frá sjó9. Það er enginn efi á ]>ví, að sædýraleifar
1) Rujse gjennem Island bls. í)3f>—í)37.
2) Skeljur þœr, er Jónas safnaði, voru sumkvæmt ákvörðun
Jap. Sleenstrup’s. Frú Tungnbökkum: Cyprina islandica. Hraun-
kotslækur: Saxieava rugosa, Tellina lata Gm., Cyprina islándioa.
Asgarðor: Myu Iruncatu, Suxicavu rugosu, Tellina latu, Nucula
3 teg„ Ledu ])uccutu Stp., Asturte semisulcatu.
3) Mya, suxicnvu, balunus.
4) Mytilus edulis, Pccten islandicum, Littorina litorea, Suxi-
cava, Mya, Anoiniu, Nalicu, Pliolus, Balanus. Ge.ogrufisk Tids-
skrift IX bls 7.
5) Skýrsla nátlúrufræðisfélugsins 1901, bls. 22.
(i) Journal III bls. 271-272.