Andvari - 01.01.1904, Síða 62
56
út hjá Blönúiiós of* svo út ströndina austan við Húna-
ílóa. Allt nndirlendi á Skngn upp að fjöllum hefir ver-
ið í sjó; í brimlrjalla þessum er blágrvti undir, en möl
ofan á og hefir sjórinn skilið ej)tir rnarga reglulega mal-
arrinda. Fyrir utan Skagaströnd eru hjallar ])essir tveir
og mjög reglulegir og eru úr móbergi fyrir utan Hof;
báðir tletirnir eru þaktir hnullungagrjóti, sem optast
skipast í langa, margfalda rinda. Yzt á Skaga hjá
Höfnum eru sævarmenjarnar svo glöggar, að þær geta
ekki dulist neinum. Vestan við Digramúla gengur vík
inn í landið og grunn dalskvompa upp al', sem fláir
út jafnt á allar hliðar; þar er valn (Rekavaln) og tveir
bæir, Kaldrani og Hafnir, i kvosinni. í dalverpinu eru
fjöldamöi'g reglulega bogadregin, forn fjöruborð hvert
upp af öðru; malaröldur þessar liggja meðal atmars
undir túnmu á Höfnum, og eru þar eins og breiðar
beðasléttur tilsýndar. Austan á Skaga eru líka margar
sævarmenjar. Fyrir ofan vötnin hjá Nesi er mjög
glöggur og stór malarkambur og víða sá eg mosavaxin
hvalbein og rekadrumba i þúfum '/— '/•> niílu frá sjó ;
undirlendið út af Laxárdal milli sævar og hálsa er auð-
sjáanlega gamall brimflötur 150—200 feta hár, að inn-
an úr blágrýti, en ytra úr móbergi, móhellu og hnull-
ungabergi og víða er þykkt malarlag ofan á. Ytri hlut-
inn af Skaga hefir liklega verið í sjó, en hæðirnar hafa
verið skerjaklasi.
Inn yíir Skagatjarðar-undirlendið hefir legið gamall
fjörður, 5—0 mílna langur og 1—1 '/2 míla á breidd ;
undir jarðvegi er allstaðar leir, möl og ægisandur, en
hvergi hafa þó fundist skeljar, nema fáeinar í Mikla-
vatni. Beggja megin við Skagafjörð eru háir nialar-
hjallar, er myndast hafa af árburði úr ótal þverám og
giljum, sem borist hefir út í fjörðinn. Blágrýtisholtin i
Hegranesi hafa verið sker eða eyjar i mynni fjarðarins.