Andvari - 01.01.1904, Side 64
68
liveríi; leirbakkar eru einnig miklir vestanfjarðar fyrir
utan Hörgá og í Hrísey a<5 austanverðu. Eflaust hefir
Eyjafjörður fyrrum geugið miklu lengra inn í landið en
nú. Vestanverðu við Þorgeirsfjörð er sævarhjalli 100
feta hár og líklega eru strandlínur víðar í hömrum út i
þessu fjöllótta nesi; en það er órannsakað enn.
Fjörður með mörgum álmum hefir gengið upp af
Skjálfanda inn í Reykjadal og Laxárdal, en sævarmenjar
eru víðast undir hrauni. Fyrir neðan Vestmannsvatn
er gamalt fjöruborð, og malarhólar með misskiptum leir-
og hnullungalögum í Reykjadal við Einarsstaði og við
Þverá í Laxárdal eru, ef til vill, myndaðir af sjó. Mik-
ill hluti af Tjörnnesi hefir verið i sjó. Húsavík stendur
á 65 feta háum marbakka úr leirlögum; undan þeim
leirlögum ketnur ljósleilt hnullungaberg með miklum
palagonitkornum og dálitlum hrauninnlögum; steinarnir
í hnullungaberginu eru ýmislegir, basalt, þussaberg o.fl.,
sumir hornóttir, en flestir þó afrenndir á hornunum,
fáar eiginlegar steinvölur. Ut með ströndu hefir sjór
auðsjáanlega náð 160- 200 fet á land. Þar eru hinar
fornu skeljar í Hallbjarnarstaðakambi frá „crag“-tíma. Yzt
á nesinu í Valadalstorfu eru hvítar leirmyndanir meðýmsum
skeljum hér og livar; egfann þar(1876)kúskeljar,hörpudiska,
sandmigur o.fl. Láglendið fyrir bolni Axarfjarðar berþess
menjar, aðþað liefir verið í sjó; á klettunum innanvert áEynni
í Ásbyrgi er glögg strandlína 130 fet yfir sjó, sem brimið
hefir etið inn í dóleríthamrana. I Ásbyrgi hafa menn
líka fundið skeljabrot og við Litla-Byrgi gamlan rekavið.
Fyrir austan Jökulsá eru fornar sævarmenjar viða fram
með fjöllunum, og sérstaklega eru gliiggir marbakkar
fyrir innan Axarnúp. Við Brunná eru háir leirbakkar
ý; og eins hjá Katastöðum. XYtri hluti Melrakkasléttu hefir
allur verið i sjó; þar fann eg víða rekavið og hvalbein
í þúfum, mörg hundruð faðrna frá sævarmáli. Þistil-
fjörður hefir einnig verið lengri og hafa álmur úr hon-
í