Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1904, Page 65

Andvari - 01.01.1904, Page 65
89 um gengið upp í árdalina; á ásum og í lægðum er víða hnullungagrjót og jökulgrjót, en örðugt að sjá glögg takmörk. Milli Svalbarðs og Álands sá eg hvalbein undir grassverði hérumhil 100 fet yfir sævarmáli. Á Langanesi er mikill brimhjalli úr grágrýti milli Syðra- Lóns og Sauðaness og við Eiðisvik eru gömul fjöruborð hvert upp af öðru 50—60 fet yfir sjó, og eru sumir rindarnir undir grassverði á túninu á Eiði. Á Langa- nesströndum og við Vopnafjörð eru miklir malarhjallar með sjó fram. Ár og jöklar hafa borið öll ókjör af grjóti niður i dalina og fyllt þá, síðan hafa árnar graf- ið sig gegnum malarlögin og sjórinn hefir ummyndað yztu grjóthrúgurnar; árhjallar og strandahjallar eru pví hér, eins og víða annarsstaðar, samantengdir hver öðr- um. Fyrir sunnan Gunnólfsvik er reglulegur malarhjalli með sjó fram, nær hann í kringum Finnafjörð allan og er 60—100 feta hár. Fram með Miðfjarðará eru háir hjallar á báða vegu og forn malarkambur tekur yfir mestallt nesið sunnan ár; hæð malarkambsins er viðast um 100 fet, en þó má sjá strandlínumenjar ofar, hér- umbil 130 fet yfir sjó. Svo má heita, að fornir mar- bakkar liggi hér með ströndu fram nærri óslitnir frá Gunnólfsvík suður að Höfn við Bakkafjörð; er í þeim sumstaðar margskipt hnullunga- og leirlög, sumstaðar fast berg. Gamlar rekaspítur koma víða upp úr jarð- vegi nærri sjó. Fyrir sunnan Sandvíkurheiði eru mela- börðin og malarkambarnir enn þá stórvaxnari, bæði í dölum og með sjó fram, einkum þó við Selárdal og Nýpsfjörð. Við hálsendann hjá Nýp er malarhjallinn hár og breiður, og í honum sandlög, leirlög og hnull- ungar á víxl ; þegar sjór gekk upp i lia'ði dalmynnin, hefir grjótið, sem harst niður með ánum, safnast saman við hálsnefið; malarhjalli þessi er um 160 fet á hæð, og sumstaðar nærri Nýp eru ofan á honum einkenni-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.