Andvari - 01.01.1904, Page 67
6Í
tnýií. Liklega heíir sjórinn fyrrum náð upp i Bárðar-
staðadal alla leið upp undir Úlfsstaði, og ])ar eru dálitl-
ar menjar melhjalla sunnan í dalnum. Efstu sævar-
merki í Loðmundarfirði na hérumbil up|) að 200 fetum
yfir sjó. Við Seyðisfjörð eru sævarmei-kin óglögg; lítils-
háttar malarkambar sjást ])ó að sunnanverðu, fjöllin eru
bæði hér og i Mjóafirði svo brött og skriðurunnin, að
sævarmenjar varla hafa getað haldist. Við Norðfjörð,
að norðanverðu hjá Nesi, er breiður marbakki og hjá
Viðíirði er strandlina 04 fet yfir sævarmáli. Við Reyð-
arfjörð að noi'ðanverðu eru fornir mavbakkár og brim-
hjallar allhátt yfir sjó; en i fjörðunum ])ai' fyrir sunnan
eru þeir óglöggir og við Berufjörð fann eg engin sæv-
armerki. Milli Melrakkaness og Geithella erfornt fjöru-
borð 07 fet yfir sævarmáli og malarbjalli allstór fyrir
neðan Múla; hellar ýmsir eru og á Melrakkanesi skammt
frá fjörumáli. I Álptafirði fann eg litilsháttar fjiiruborð
04 fet yfir sjó og á móti Hofi eru þrír hellar, Búrhellir,
Bríkarhellir og Háhellir, en hvorl þeir eru myndaðir af
brimi, læt eg ósagt. Það er auðséð, að allt undirlendi
í Lóni hefir verið i sjó; þar eru hér og livar malar-
kambar kringum láglendið hérumbil 145 i'eta háir; slik-
ir melhjallar eru t. d. þar sem komið er niður af Lóns-
heiði fyrir norðan Svíubóla og eins milli Hlíðar og
Stafafells; eru þeir og glöggastir að sunnanverðu við
Endalausadal. Uti við sjó, sunnan i Brunnhorni er
hrúgaldur af sandi og hnullungum 150- -200íet á hæð.
Undirlendi í Hornafirði hefir verið i sjó, ])ó sævarmerki
séu nú ekki mikil sjáanleg; í dalamynnum eru ])ó sum-
staðar malarkambar t. d. i Laxárdal. Við bæinn Stóru-
lág fyrir innan Bjarnarnes, var grafinn brunnur 14 álna
djúpur, þar var efsl álnar jarðvegur, svo sex álnir hell-
ur og grjótrusl, eins og i holtinu þar í kring, ]>á þunnt
lag af ægisandi, svo sex álnir lábarin möl og undir