Andvari - 01.01.1904, Síða 70
64
bænum er vik upp i landið, og par er hver brimbarinn
malarkarnburinn upp af öðrum og sést par hvernig
fjöruborðið hefir smátt og smátt lækkað; par er líka
rekaviður hér og lrvar í jörðu. Norður með öllutn
Hornströndum eru fornir malarkanrbar hér og hvar við
sjóinn og víða liggja fjarri sjó langar rastir af grasi-
vöxnum rekavið; sumstaðar hefir myndast allpykk jarð-
vegsskán ofan á; í moldarbörðum og lækjarfarvegum
nálægt sjó og í mýrum sjást allstaðar staurar og rótar-
hnyðjur. Litlir malarhjallar eru við Hvalsá og Kross-
nes og við Ofeigsfjörð rekaviðarrastir grasgrónar; í
bakka fyrir neðan Oranga fann eg rekavið og hvalbein;
á Vatnshöfða litlu norðar er glöggur malarkambur 32
fet yfir sjó.
Nyrðst á Hornströndum er pvi nær ekkert undir-
lendi, fjöllin eru pverhnýpt niður í sjó, háir núpar skilja
firðina og sumslaðar standa bæirnir í skeifumynduðum
hvilftum eða skvompum, sem eru holaðar niður í bjarg-
brúnirnar. Hinar syðstu af hvilftum pessum ná alveg
niður að sjó, t. d. Borðsvík og Bolungai’vík. Við Botn-
inn á víkum pessum er mýrlent undirlendi, sem fyrrum
hefir legið í sjó; pegar landið hækkaði, myndaði brimið
rif eða tanga fyrir framan víkina, en innri hluti hennar
varð að lóni; seinna lokaðist ósinn eða hækkaði svo, að
sjór féll ekki upp í lónið jregar hásjáað var, lónið varð
að stöðuvatni og fylltist smátt og snrátt af árburði og
mýrardýjum; loks hvarf stöðuvalnið alveg eða að eins
smáar tjarnir urðu eptir, en i víkurbotninum hafði Jrá
myndast grasvaxin slétta. Þegar riðið er éptir bjarg-
brúnunum nyrðst á Hornströndum um fjöru, má
allstaðar sjá brimhjalla neðst í fjörumáli á bjargfætin-
um; par sést glögglega hvernig hinir eldri brimhjallar
hafa myndast, sem nú eru komnir upp úr sjó. Við
Hafnar'bás er slétta nokkur fyrir víkurbotninum, par