Andvari - 01.01.1904, Page 74
6ð
dal inn fyrir Rafnseyri; við Álptamýri er hjallinn 185
feta hár. Við botn Arnarfjarðar eru einnig melhjallar
og aðrar sævarmenjar, en þær ei-u sjaldan hátt yfir sjó,
optast ei meir en 100 fet; fyrir ntan Dynjanda, í Geir-
þjófsfirði og Trostansfirði, í Reykjafirði og við Dufans-
dal ern hjallakaflar með lábörðu grjóti hér og hvar. Að
sunnanverðu við Arnarfjörð nærri Selárdal ern allrniklar
melhjallamyndanir, sem eg heíi séð af sjó. I Tálkna-
firði hefi eg ekki grennslast eptir sæmenjum, en líklega
eru pær ]iar einhversstaðar eins og í hinum öðrum
fjörðum. Sjór hefir auðsjáanlega gengið yfir láglendis-
botnana í víkunum sunnan við Patreksfjörð og ]>ar er
allstaðar skeljasandur, sem fyrr hefir verið getið, og viða
melhjallar kringum undirlendin.
Kringum Rauðasand eru ýmsar sævarmenjar undir
fjallshlíðunum; í vikinu kipjikorn fyrir innan Brekku,
er uppmjór malarhóll rúmlega 100 feta hár og á hon-
um brimsorfín stórbjörg, ]>ar austur af eru hjallar með
sjóbörðu grjóti viðlika háir. I Ketlavík, sem liggur úti
undir Látrabjargi, er mikill malarhjalli við sjó, 210 feta
hár; undir honum er ísnúið blágrýti, en í sjálfum hon-
um malar- og leirlög á víxl. 1 Látravík, Breiðuvík og
Kollsvík er í jarðvegi skeljasaiidur, möl og mór með
lurkum og forn fjöruborð sjást í Breiðuvík, Örlygshöfn,
Vatnsdal og Kvígindisdal. Rostungstennur, bausar og
bein hafa víða fundist í ]>essum héruðum t. d. i bakka
við túnið á Látrum, í Breiðuvík, Örlygshöfn og á Rauða-
sandi. Eggert Ólafsson getur urn kúskeljar í barði hjá
bænum Hvalskeri skammt frá Sauðlauksdal'.
Barðaströndin öll, frá Skorarhlíðum inn í Vatns-
fjörð, hefir eflaust einhverntíma veriö í sjó. Við Hauka-
berg og Llaga eru forn fjöruborð og miklir melhjallar
1) Hejse frjennem Islund, I. bls. 410.