Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1904, Síða 76

Andvari - 01.01.1904, Síða 76
70 líka fram með Djúpafirði og sævarmenjar eru einnig mjög glöggar við Þorskafjörð, að norðvestanverðu er strandlína greinileg, og fyrir utan Laugaland 120 feta hár hjalli með stórum hnullungum ; sævarmen jarnar eru á sömu hæð hinumegin. Láglendið á Reykjanesi hefir verið í sjó. Hóllinn sem Reykhólar standa á, virðist vera strandmyndun; í honum er leir, möl og hnullungar. Þar eru rnargar laug- ar, sem kunnugt er, og þegar nesið var í sjó, hafa mörg skeldýr dregið sig eptir velgjunni. Kringum suma af hverunum er mesti urmull af skeljum og skeljabrotum, sömu tegundir, sem enn lifa í sjónum við ströndina, mikið af smábobbum og smáskeljum. Uppi í fjallshlíð- inni sést greinilegt íjfiruborð, en hólarnir hjá Reykhól- um eru álma út úr lægri hjalla. I Barmahlíð eru tveir háir og fagrir hjallar hver upp af öðrum, neðri hjallinn er hjá Barmahrauni 124 fet á hæð, en hinn efri 229 fet; efri hjallinn er 80 l’aðmar á breidd, en hinn neðri rúmir 180 faðmar; hrimið hefir hiiggið hjallana í fast berg og síðan hulið j)á með hnullungum. Stóreflis skriðu- hrúgur hafa svo runnið úr fjallinu yfir hjallana í sjó fram. Við botninn á Berufirði eru malarrindar nokkrir, skammt fyrir ofan efsta fjöruborð; austan við fjörðinn gengur fram einkennilegur tangi, sem heitir Borgarnes; á nesinu eru tveir fjalLhnúðar litlir úr hlágrýti og er hinn hærri 510 fet á hæð; milli hnúðanna eru tveir breiðir og flatir hjallar hver upp af öðrum, þeir eru á- framhald af Barniahliðar-hjöllunum og nákvæmlega jafn háir, hinn neðri 124 fet, hinn efri 229 fet. Austan i Borgarnesinu er á einum stað hellir í berginu, jafnhátf sem efri hjallinn; auk jiess eru hellar neðar en lægri hjallinn. Hærri hjallinn er slitinn sundur um mitt Borg- arnesið og í dæld jieirri, sem þar verður austan' til, eru tvær tjarnir; hefir þar auðsjáanlega verið vatn, töluvert
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.