Andvari - 01.01.1904, Side 78
72
hjalla. í dalmynnum liefi eg eigi séð fleiri en tvö
hjallaþrep. 4. Brimhjallar og strandlínur eru al-
gengastar í bröttum fjallshlíðum, er snúa út að sjó,
einkum í annesjnm. Sumstaðar eru mjóar strandlínur
sorfnar í harða kletta, sumstaðar mjó þrep, sumstaðar
breiðir hjallar, allt eptir ])vi, hve mikih brimið hefir get-
að á unnið. Optast er hinn efri flötur brimhjallans
þakinn hnullungum, sandi og lábörðu stórgrýti, sem
sjórinn hefir skilið eptir. Upp af brimhjöllunum eru
optast liamrar eða bratlar hamrahlíðar, og sumstaðar
eru hellrar við hin efstu sœvarmörk. Brimhjallarnir
eru víðast hvar tveir, tvc> þrep hvert upp af öðru, hið
neðra 120-130 fet yfir sjó, á sömu hæð eins og mal-
arhjallarnir, hið efra hér um hil 250 fet yfir flæðarmáli.
Yiða sést við klettastrendur þriðji hjallinn í flæðarmáli,
með öllum hinum sömu einkennum eins og hinir eldri.
Hæð sævarmenja yfir sjó, hefi eg leitasl við að
mæla eins nákvæmlega eins og föng voru á. Fullkomin
nákvæmni fæst þó ekki nema með hallamæling með
hafjöfnun (nivellering)1, en sh'kter aðeins liægl: að gjöra
á stöku stað; á langferðum væri það óþolandi tímalöf,
enda er i þessu sem mörgu öðru, er snertir rannsókn
Islands, fyi-st nauðsynlegt að fá meðalverð mælitalna, svo
hægt séað komast nokkurnveginn nærri því sem réttast er.
Brimhjallar og strandlínur á 250 feta hæð, eru
einna óalgengastar af sævarmenjum Vestfjarða, en frá
því keinur niður fyrir 140 fel aukast sævarmenjarnar
stórurn, og má heita, að þær sjáist á öllum hæðum þar
fyrir neðan. Efsta strandlínan hefir líklega myndast um
lok isaldar; jöklar voru farnir að hráðna, en náðu þó
1) A himim seinni fevðnm minum, mœldi eg þó nokkra
hjalla og strandlínur með„Elfvings-spegli“, hinar eldri madingav
eru allar „uneroid“-mœlingar, en þó allrar vavúðar gœtt.