Andvari - 01.01.1904, Blaðsíða 81
75
fet; livað ínikill leir hefir safnast, er kornið nndir lands-
lagi og öðrum kriíigumstæðuin. Leir þessi hefir mynd-
ast um lok ísaldar, undir honum eru víðast ísnúnar
klappir og sýna þær, að landið hefir verið ofansævar og
getað núist af jöklum áður en sjór gekk inn á láglend-
in. Eins ok fyrr hefir verið getið, eru skeljar víða í
leirnum, og munu þær etlaust finnast miklu víðar þeg-
ar nánar er að gáð. Tegundirnar eru yfirleitt hinar
söniu sem enn lifa viðstrendur Islands; þó liafa ástöku stað
fundist skeljar, er bera vott um meiri kulda í sjónum'
en nú er. Skel sú, sem kölluð er Yoldia arctica þykir
viðast, fyrir sunnan heimskautsbaug, órækur vottur um
ísaldarkulda. Skel þessi er nú algeng í íshafi fyrir norð-
an Síberíu, þar sem sævarhitinn við botninn er 0° til -s-
2° G; við vesturströndu á Spitzbergen, þar sem botnhitinn
er -(- 1", er hún mjög óalgeng og eins við vesturströndu
Grænlands; aptur kvað hún vera algeng norðan til i
Baffinsflóa. Á fslandi hefir „Yoldia“ fundist á nokkrum
stöðum' í Stafholtstungum og í Búlandshöfða á Snæ-
fellsnesi, og líklega finnst skel þessi víðar, þegar nánar
er athugað. Keilhack ætlar, að leirinn íslenzki sé mynd-
aður á sama tíma eins og hinn yngsti „Yoldia“-leir í
Skandinavíu og „Leda“-leirinn í Norður-Ameríku, og er
það sennilegt, þó það sé eigi fullsannað. Uni hin ef.-tu
sævarmörk á Suðnrlandi vita menn ekkert ennþá með
fullri vissu. Víst er það, að sjór hefir legið 250—300
fetum hærra en hið núverandi fjöruborð; á ]>aö benda
hellar í Olfusi, strandlína i Hestfjalli o. 11., og svo ná
leirmyndanirnar, sem að öllum likindum eru lll orðnar í
sjó langt upp í Hvítárdal og Norðurárdal og eru þar
1) Keilhach og Schmidt segja ekki hvar þeir hufa fundið
hvorja skcl, en sogja, að þcir hafi safnað skeljum í leir við
Rauðalœk, Grímsá og Hvítú og meðul skeljategundaunu telja
þeir einnig Yoldia arotica.