Andvari - 01.01.1904, Síða 83
W
skeljar (astarte), kúskeljar (veniis) og hörpudiskar (pecten).
Svipaðar myndanir eru og í öðrum löndum ofnn á
Ieirmnn, bæði norðan til í Európu og Norður-Ame-
riku (saxicavasand).
Saga sæmenjanna á Islandi er ])á i stuttu máli
Jiessi. Á ísöldu var landið allt hulið jökulbreiðu og
gengu skriðjöklar frá aðaljöklinum niður alla dali og
firði, og út í llóana. Flóarnir hafa að líkindum flestir
verið auðir, nema livað borgarís frá skriðjöklunum og lagn-
aðaris frá ströndum rakst fram og aptur n)eð straum-
um og vindi og bar með sér stórgrýti, möl og leir.
Seint á ísöldu hefir Island líklega verið eins hátt upp
úr sjó eins og nú, en hafði áður, á „pliocene", verið
bærra, eins og vér fyrr gátum. Svo tók fjöruborð að
bækka, svo láglendi öll og dalmynni gengu í sjó og
brimið myndaði ])á hið efra þrep á Vestfjörðam 250
fet yfir sævarmáli, sem nú er; ]>aö getur verið, að sjór
hafi ])á staðið nokkuð hærra við meginlandið, ])ó eigi
hafi menn enn ])á fulla vissu fyrir þvi. Á Vestfjörð-
um voru ])á smáfirðir allir fullir af skriðjöklum, svo
strandlínur gátu ekki myndast þar. Jökulárnar breiddu
Ieir yfir botn ílóa þeirra, sem nú eru láglendi, og í
leirnum lifðu norrænar skeljar, sem búa við meiri kulda
í íshafinu heldur enn nú er við strendur íslands. Jökl-
arnir fóru smátt og smátt að bráðna og landið að
hækka, uns fjöruborðið staðnæmdist á 100 —150 feta
bæð og bélst þar um langan tíma; kuldadýrin luirfu,
en þau sædýr, sem nú búa við strendur landsins sett-
ust að á þeirra stöðvum; rostungar voru ])ó enn al-
gengir á íslandi, en smátt og smátt hörfuðu þeir og á
braut. Ár og lækir báru sand og möl út í flóana, en
leirinn staðnæmdist ekki á þeim svæðum, sem nú eru
upp úr sjó. Jöklar voru nú þvi nær alveg horfnir af Vest-