Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1904, Page 88

Andvari - 01.01.1904, Page 88
82 kringum ]>að og gekk út frá Þingvallakirkju og mæli- staðnum á Ingólfsfjalli. Auk þess lét eg í vetur mæla á ís línu milli Arnarfellsenda og Mjóanesodda. •— Á þenna hátt tókst mér að gera uppdrátt af vatuinu og nágreimi þess í mælikvarðanum 1 : (>0,000, eða áttfalt stærri en á uppdrætti Islands. Yið þessar mælingar kom það í Ijós, að umgerðin á gamla uppdrættinum er mjög skökk og þar með lega eyja þeirra, er í vatninu eru og bæj- anna kringum það. Að vísu er uppdráttur minn ekki allskostar nákvæmur, en langt frá því rétta býst eg við að hann sé ekki. Samkvæmt mælingum mínum er lengd vatnsins frá Oxarárósi í botn Hagavikur (eða Ölvesvatnsvíkur) 2l/8 rnílu og mesta breiddin, milli Mjóanesrótar og Hestvikur l'/í milu og stærðin fullar 2 □ mílur. Ðjjpið. Til þess að mæla dýpið hafði eg 7 punda blýlóð og gekk til þess mikill tími og fyrirhöfn. Var á- valt mælt með jöfnu millibili á beinni línu frá landi og út á vatnið eða öfugt og í ákveðna átt. Millibilið milli mælinga var ákveðið með tölu áratoganna, vanalega 100, eða ef þéttar skyldi mælt, 50 eða að eins 25. Hvert áratog reyndist að meðallagi 2’/„ fðm. Með þessu á- vann eg bæði það, að ákveða hverri mælingu stað og mæla vegalengd milli staða við vatnið. Á þenna bátt voru gerðar 435 dýptarmælingar og þai" að auki nær 100 aukamælingar, eða alls um 500. Ailar mæl- ingalínurnar til samans voru nærri 18 rnílur að lengd. A þenna bátt fekk eg all-ljósa bugmynd um dýpi vatnsins og það var full þörf á svona mörgum mæling- um, því vatnið er mjög misdjúpt. Yfirlit yfir dýpið befi eg gefið á uppdrætti, er sýnir jafndýpislínur fyrir hverja 10 fðm. og 5 faðma línuna að nokkru leyti. Auk þess er sett á bann dýpið á ýmsum hinum dýpri stöð- um í föðnnun. 1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.