Andvari - 01.01.1904, Side 90
84
FyrÍr N. og V. Iiana dýpkar mjög, svo ]iar er 30—50
fðm. á '/» nnlu löngu svæði og á nokkrum stöðum er
dýpið jiar yfir 55 fðrn. og mesta dýpið 58 fðm fann eg
jiar á 2 stöðum. Feddersen fann jiar 59 fðm. og gam-
all maður, Hannes bóndi í Skógarkoti (áður á Heiðar-
bæ) heíir fundið likt dýpi. Þetta dýpi, Sancleyjardjúpið,
liggur frá NA. til SV. og frá ]iví gengur ntjór áll með
alt að 44 fðm. dýpi inn í Hestvik. Hestvik er öll mjög
djúp. 40 fðtn. í mynninu og svo aðdjúpt í henni norð-
anverðri, að þar er á einum stað 20 fðm., ekki liáts-
lengd frá berginu. Einnig er ntjög aðdjúpt við landið
fyrir S. Heiðarbæ, við Arnarfell, N. við Sandey og A.
undir Nesjaey og Heiðarbæjarbólma. Hið mikla aðdýpi
í Hestvik hefir víst gefið^til, að menn álíta hana dýpsta
hluta vatnsins, jafnvel botnlausa. Eg mældi hana ]iví
sérstaklega nákvæmlega, án þess ]ió að fntna meira
dýjii en hið umgetna.
Af þvi sem nú hefir verið sagt um dýpið í vatniuu,
má sjá, að ]iað er mjög misdjúpt. Að ákveða rneðal-
dýptina er ekki auðvelt, þó mætli nokkurnveginn reikna
hana út af hinum nærfelt 500 mælingum mínum. Til
þess hefi eg eigi haft tíma. Eg býst þó við að hún
verði eitthvað nærri 20 fðm. og má af því sjá, hve
feiknamikið vatnsmegn er í öllu vatninu.
Um botninn og ásigkomulag Itans er þess að geta,
að næst löndum og út að 5 faðma dýpi er hann ýmist
grýttur eða sendinn; þar sem hann er grýttur, erannað-
hvort stórgrýti eða. hraunklappir. Þar sent sandur er,
er það dökkur hraunsandur, en ofan á honum er opt
þunt lag af leðju á blettum og má ]iá oft sjá, hvernig
bylgjuhreyfingin hefir skolað leðjunni saman í ílekki.
Þar sem útgrunt er, ekki yfir 10 fðm., svo sem á Skála-
brekku og Mjóanesgrunnunum, báðum megin við Mjóa-
nes og langt suðvestur af því og í Vatnskotsvík, nær