Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1904, Page 91

Andvari - 01.01.1904, Page 91
85 sand- og klappabotninn langt út í vatn á köfluni, svo út lítur fyrir, að ]iar sé hraun alstaðar undir i botni. Þegar dý])ið er orðið yfir 10 fðm., er víðast hvar leðja í botni; þar sem ekki er mjög djúpt, erhún sand- blandin, en því dýpra sem er, 30 fðm. eða meir, því smágerðari er hún og mestmegnis mynduð af leyfum jurta (diatómea) og smádýra og ryki, sem fýkur í vatn- ið. Hún er víða svo þykk og laus í sér, að lóðið sökk djúpt i hana og þurí'ti töluvert átak til að toga það upp úr henni, Hún er gráblá á Iit, þegar hún kemur upp, en verður gulgrá í loftinu. Eg fekk bana oft upp í botnsköfuna. Gjár og sprungur. Eg var oft spurður að því, hvort eg hefði ekki fundið mikið af gjám úti í vatninu, og er það eðlileg spurning, þegar tekið er tillit til, að mikið er af þess konar við vatnið, einkum á svæðinu milli Almannagjár og Hrafnagjár. Ná sumar þeirra al- veg út í vatnið, svo sem Silfra fyrir sunnan og austan Þingvelli, en þó að eins lítinn spöl. Uti í því fann eg ekki gjár nema á örfáum stöðum. Helzt var það í- kringum Rauðukusunes (Rauðakotsnes?), SV. af Þing- völlum. Hin stærsta þeirra liggur gegnum austurtá nessins í stefnu við Silfru og gat eg fvlgt henni 400— 500 fðm. SV. i vatnið, af því þar er svo útgrunt (4—5 fðm), að sjá má í botn. Voru þar víðast 1 eða 2 sprungur með jafnháum börmum, 2—3’ víðar, en luk- ust þó saman öðru livoru, eða skiftust i margar smá- rifur. SA. af nesinu varð eg var við sprungu á 10 fðm. dýpi og inni í Þingvallavíkinni eru 3 stuttar sprung- ur samhliða. í þeim fann eg mest 5 faðma dýpi. End- inn á Almannagjá gengur alveg út að vatninu, en ekki varð eg var við neinar sprungur að ráði í vatninu þar úti fyrir. í víkinni NA. við Arnarfell, þar sem Hrafna- gjá liggur út að vatninu, er gjá um 10 faðma djúp
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.