Andvari - 01.01.1904, Side 93
te
87
Sunnan við Miðfellsmúla, 23. júlí.
40 fðm. dýpi 5,8° C. hiti (við botn).
30 - - 6,0 — —
20 — - 6,5
10 - - 10,0
0 - — 11,2 — — (í yfirborði).
NA. af Riðvíkurtanga, 30. júlí.
30 fðm. dýpi 6,7° C. hiti (við botn).
20 — — 9,0
10 - — 9,5
0 — — 10,0 — — (i yfirborði).
I mynninu á Hestvík, 2. ágúst.
40 fðm. dýpi 7,8° C. liiti (við botn).
30 — — 8,0
20 — = 8,5
10 — 9,0
0 — — 12,2 — — (i yfirborði)
A dý])sta staí vatnsins, 58 fSm., var hitinn fi,6—
7,0° og yfirleitt víðast kringum 6° við botn, þar sem
dýpið var nokkuð að mun. Eftir því sein á leið, hitn-
aði í vatninu. Þannig var 7,5° á 14 fðm. S. af Rauð-
kusunesi 14. júli, en 9,4° á sama dýpi ]>ar í nánd
6. ágúst.
Eins og kunnugt er, er Öxard aðalaðrensli vatns-
ins, ])ví auk hennar falla að eins tvær smáár og einn
lítill lækur í þaö suimanvert (í Grafningnum). En þeg-
ar borið er saman hið mikla vatnsmegn, er Sogið (af-
rensli vatnsins) flytur með sér, við vatnsmegnið í hin-
um nefndu ám (Oxará, sem er þeirra mest, getur ekki
lalist stór á), þá er það augljóst, að vatnið hlýtur að
fá meira vatn, en það sem í það fellur ofanjarðar. Það
er líka kunnugt, að mikið vatn kemur undan hrauninu
iijá Þingvöllum, sérstaklega úr Lögbergsgjánum (Lög-
hergslindir). I þessum gjám er harður straumur út til