Andvari - 01.01.1904, Síða 94
88
vatnsins. Þó er mestur strauniurinn út úr Silfrugjá.
Vatn Jtetta er kaldavermslavatn, .>: nokkurnveginn jafn-
heitt sumar og vetur. fi. ágúst var hitinn í yíirhorði
Silfru að eins 3,5" og í botni á 7 fðm. 8,8°, laust eftir
hádegi. 1 stundu fyrr hafði eg mælt 10,5° í yfirborði
úti á vatninu. Vatnið í Lögbergsgjánum er orðlagt
fyrir hvað ]>að er tært (dý])i í annari er mest 14 fðm.),
en fult svo tært er það í Silfru, svo tært, að eg gat
vel greint- hvern einstakan hlut á djúpmæli mínum í
botni á 7 fðm. Að vatnið er svo tært, orsakast af ])ví,
að ]>að er svo snautt af lífi (kalt). Uti á vatninu sá
eg ekki greinilega í botn á meira en 5 fðm. dýpi. — 1
Gjáarendagjánni var hitinn 5° á 10 fðm, og 0,5° á 8
fðrn., en 10,5° í yíirborði.
Eflaust koma margar fleiri kaldavermslalindir und-
an hraununum kringum vatnið, ])ótt eg yrði þeirra ekki
var og líklegt er, að víða séu uppsprettur á vatnsbotn-
inum. Eg fann þainnigá alllöngu svæði fyrir SA.Heið-
arbæ smásprungur í hörðu leirlagi og vall upp um þær
kalt vatn; eg mældi í einni 5,4°. Þetta leirlag ervana-
lega í kafi, en í sumar hafði vatnið fjarað, ]>egar eg var
þar, um l1/2 fet, sftkum þurka og ]>ví var leirlagið á
þurru.
Menn, sem við vatnið búa, segja að ]>að leggi al-
drei til hlítar, fyrr en eftir jól; komi ís á það í miklum
frosthörkum fyrir þann tíma, fari hann óðara aftur, ef
])ýða kenmr. Þetta er eðlilegt, ])ví kólni vatnið í yfir-
borði niður að 4°, þá sekkur það (því ósalt vatn er
þyngst í sér við 4Ó hita), en heitara vatnið neðan að
leilar upp, þangað til alt vatuið smákólnar að 4U. Úr
því getur ]>að kólnað áfram í yfirborði, án ]>ess að
sökkva. Við þetta bætist, að kaldavermslavatnið leit-
ast sumstaðaI• við að breiðast út um yfirborðið á vet-
*