Andvari - 01.01.1904, Qupperneq 97
91
ugastur; en ])ó er niikill munur á mergð þeirra dýra
eftir árstíðum eg hita i vatninu. Eg fann mikinn mun
á því, hvað hún liafði aukist þann mánaðartíma, er eg
var þar.1 Einnig má nefna ýms frumdýr, mýpúpur
og mýlirfur. Öll þessi dýr, ásamt sníglum og vor-
ílugulirfum eru mjög mikilsverð, því þau eru að nokkru
leyti aðalfœða fiskanna í vatninu.
Til þessara dýra teljast einnig fiskar þeir, er i
vatninu eru. Af þeim eru að eins 3 tegundir, sem sé
hornsíli, urriði og bleikja.
Hornsíli varð eg ekki mikið var við, ])ó sá eg
töluvert af þeim í lónum meðfram vatninu kringum
Lambhaganesið hjá Þingvöllum. Sem fæða fyrir silung-
inn hafa þau víst ekki mikið að segja ]>ar.
Það lítur út fyrir, að tiltölulega só fátt um urriða2
i vatninu, eftir því að dæma, hve fátl veiðist af honum.
Eg sá að eins fáa og flesta smáa, veidda á Drættinum
við Arnarfell cS. ág. Hrogn þeirra og svil voru lítt
þroskuð. I maga murtur. Á lóð þá er eg lagði hing-
að og þangað um vatnið, fekk eg engan og aðrir, er
lagt hafa lóð, hafa lítið fengið af honum. I sept. — okt.
gengur stór urriði í Öxará til að hrygna þar(?) og áður gekk
hann töluvert í Ölvesvatnsá um sama levti, en nú er
lítið um hann þar. Annars segja menn, að hann hrygni
1) Að lillilulun vutnaliffrœðisstöðvnrinnar dönsku (forstöðu-
ur Dr. Wesenberg Lund) liefir verið safnuð um eins úrs tima,
aðrabverja viku, smúdýrum jieim og jurtum er í vatninu svífa.
Var byrjað í júlí 1902 og enduð i júní 1903. Byrjaði eg ú því,
en Símon Pétursson, unglingsjiiltur ú Þingvöllum, hélt því svo
úfram.
2) Eg hefi í ferðuskýrslu minni í Andvura 1897 iulað nokk-
uð um veiðina í vatninu og fiskitegundirnar. Sömuleiðis er
skýrsla eftir A. Feddersen utn samu efni í Andvara 1885, bls,
137-138,