Andvari - 01.01.1904, Page 99
93
19", fást ])ó oft við írekstur. I Arnarfelli eru bleikju-
netin c. 15 fðm. feld, 22 möskva djúp, möskvavídd l1/™
l8/s", hænganetin jafnlöng og hin, 12—18 möskva
djúp, möskvavídd 8". Á sumrin eru lögð 8—4 net í
einu, annars færri. — í netableikjumögum fann eg að-
eins snígla og lítur út að hún gangi einmitt upp á
grunn til Jiess að ná í |)á á grjótinu, ])ar sem svo mik-
ið er af ])eim. Bleikja ]ies-i er vel feit, og i-auðgul á
fiskinn og bragðgóð. — Bleikjan hrygnir, að minsta kosti
kringum Arnarfell (einkum á Drættinum) ])egar í miðj-
um júlí og heldur |iví áfrám fram i ágúst og er ]>að
mjög óvanalegur gottimi fyrir laxfiska, en svo gýtur
hún einnig (aðrir fiskar) á vanalegum tíma, o: í sejithr.
—okthr. Gýtur hún eins og vant er á grýttum botni
og grunnu vatni viðsvegar með löndum og eins að lík-
indum í kringum Sandey. 8. ágúst skoðaði eg innan í
c. fiO riðableikjur veiddar frá Þingvöllum á „Drættinum“.
Hrygnurnar voi'u alveg litgotnar (með samanskroppinn
kvið), aðrai? með rennandi hrognum og sumar konmar
að gotum. Allar i'iðahleikjur er eg skoðaði i, voru
með tóman maga. Hængarnir eru hærri og höfuðgild-
ari en hrygnurnar. Riðableikjan er gulgrá á fiskinn
og hragðdaufari en önnur netahleikja og verður mjög
mögur eftir hrygninguna.
fíjúpbleikjan veiðist nokkuð á lóð á meira eða
nn'nna dýpi, stundum langt úti í vatni, en yfir leitt er
lítið gert að ])eirri veiði, ])ví ]>að þykir of fyrirhafnar-
mikið, ef langt skal fara út á vatnið. Hún hefir ]>ví
helzt vej-ið stunduð frá þeim bæjmn, er skarnt er frá
út í djúpið, Arnarfelli, Miðfelli og lleiðarbæ. Lóðin er
stutt, með vanalegum lóðarönglum. Djúphleikjan Jiykir
yíirleitt mögur.
Til þess að ná í djúpbleikju til rannsóknar og til
þess að fá vitneskju um fiskalífið úti i vatninu, lagði eg