Andvari - 01.01.1904, Síða 102
96
fá fulla vissu fyrir því, er mikilsvert fyrir veiðina í
vatninu, ]iví að af öllum ]ieim silungi er veiðist eru ®/8
tölunnar murta (sbr. skýrslu mína 1897). Flestir ætla,
að sumarmurtan sé ung bleikja (yngri en depla), en að
baustmurtan sé afbrigði. Til ]iess að reyna að fá leyst
úr ]iessu, lét eg merkja og sleppa í vatnið 500 murtum,
veiddum baustið 1899, sjá skýrslu mina 1899, bls. 80.
Al' jiessum fiskum hefi eg aftur fengið eða haft spurn
af 67; en eflaust bafa miklu fleiri veiðst, sem eflginn
hefir tekið eftir, af ]iví að merkið var ekki nógu aug-
ljóst (veiðiugginn stýfður af, á nokkrum sneitt af sporði;
af jieini hefi eg fengið 4).
Á næsta sumri og liausti fekk eg 20. Af }ieim
voru 4 10—11 ‘/s" á lenga (dejilu stærð), hinar allar
undir 9*/a". Svo spurði eg til 9 á murtu stærð.
Árið 1901 fekk eg enga. Aftur á móti fekk og 31
árið 1902 og liafði spurn af einni (bleikju, er vó nærri
1 pd.) 15 hinna voru 9'/a—11" (depla stærð) og 3 13
—14ljt" (bleikju stærð). Engan fisk veiddi eg merktan.
Arið 1903, hefi eg enn fengið 6, allar á murtu-
stærð; hin lengsta 91//'.
Af þessum fiskum liafa 19 náð deplustærð og 4
bleikjustærð, og þeirri stærð höfðu þeir þegar náð i júlí og
ágúst 1902, eða eftir tæp 3 ár. Hér um bil þriðjung-
urinn af þeim, sem aftur hafa sést, hefir vaxið upp í
deplustærð eða meir, en tveir þriðjungar liafa ekki vax-
ið; af þeim eru 0 veiddir 4 árum eftir merkinguna
(1903).
Eg verð því að álykta af þessu, að murtan sé tvens-
konar, eins og menn einnig hafa ætlað. Sumt sé upp-
vaxandi, sumarmurtan, en sumt fulljiroskað afbrigði,
haustmurtan. Hún hrygnir í október (eg liefi skoðað
margar af þeim), en hún fær ekki roðalit bleikjunnar,