Andvari - 01.01.1904, Page 105
9Ö
nr. 40, oða úr baSmullargarni (síldarnetagarni), er reyn-
ist ágætlega og endist vel. Murtunetin eru úr vefjar-
garni. Áður liefi eg getið um, hve mikil netabrúkunin
er nú og sýnir ]iað, bve mjög bún'hefir aukist á síð-
ustu öld. Veiði á is er nú lítið stunduð (með dorg) og
b o p p u n g ur i n n alveg dottinn úr sögunni.
Ongli þessum er lýst nokkuð i ferðabók Eggerts 01-
afssonar (bls. 872), en nafnið þó ekki nefnt. Ytarlega
er honum iýst í Lærdómslistafél. ritunum, 7. bd., bls. 45
og hefur hann verið nokkuð frádrugðinn því, sem hann
var síðast, er hann var brúkaður, en það var um eða
litið eitt eftir miðja siðustu öld. Nú er bann orðinn fágæt-
úr; fekk eg einn frá Mjóanesi og mér var sagt að ann-
ar mundi vera til á öðrum bæ í grend við vatnið. Sá
sem eg fékk, er ll1,// á lengd og bugurinn 8‘/o víð-
ur, og lítur svipað út og þorsköngull, en innan í bugn-
um er annar minni og í bug hans aftur hinn þriðji og
minsti, eru þeir báðir negldir við legg aðalöngulsins.
^ _A framan verðan legginn er fest hvítt ]>orskroð, klij>t
út eins og uggar, með laufaskurði lil beggja bliða; of-
an á roðinu er aftur ræma úr rauðu klæði. Álman er
beygð fram á við og aftan við bana er járnhólkur á
stærð við orfhólk. Sá hólkur er fyltur með smá járn-
bútum, svo úr því verður einskonar sakka, er jafnframt
heldur önglinum á ská í vatninu. — Hann var brúk-
aður á ís, á svo grunnu að sæist í botn, því með hon-
um átti að krækja fiskinn, er hann fór yfir buginn
(þann smærri með innri öiiglunum).
Flestir veiðibændur við vatnið eru á þeirri skoðun
að veiðinni fari aftur, éinkum murtuveiðinni. Urriða-
veiðin við ósinn á Olvesvatnsá er nú mjög þrotin og
sumstaðar er sögð afturför í netableikjuveiðinni. Orsök-
ina til þessa vilja menn telja ofmikla veiði á riðunum.
I Ulfljótsvatni var sögð mikil afturför í smásilungs-(deplu)
3*