Andvari - 01.01.1904, Blaðsíða 113
107
(ineð Nordens Kobberstof1), liafði verið vanrækt við sið-
ustu hreinsun.
Nr. fi. Skoðað 3o/0—’Ol. í sjómáli einstaka gaml-
ar smugur og á nokkrum stöðum þéttir liópar af ör-
smáum, c. ?> " löngum smugum. Allar smugurnar litu
út fyrir að vera gamlar. Skijiið keypt frá Englandi
1899.
Nr. 7. Skoðað 3o/0—’Ol. Ekkert drag. íkilinum
gamlar smugur á nokkrum stöðum, en enginn maðkur.
I sjómáli gamlar smugur á víð og dreif, sumar stuttar,
sumar langar, á einum stað margar saman. Skoðað á
dráttarbrautinni 1 °/10—’OB. Fann aðeins hið sama og
áður. Keypt frá Englandi 1892. I báðum þessum skip-
um voru sjómálssmugurnar allar í rönd plánkanna, við
nótirnar.
Nr. 8. Skoðað 8/4—’02. Kom inn lekt. 2 urnför
mjög smogin í sjómáli miðskijta, báðum megin við sömu
nót. Maðkar voruísumum smugunum. Skipstjóri varð
var við maðk i kilinum. Hauslið 1898 var mikið gert
við það, af því það rak á land; þá varð ekkert vart við
maðk í þvi. Keypt l'rá Englandi 1897.
Nr. 9. Skoðað 2l/i—'02. Drag og kjölur alveg
etin sundur að aftan; annars viða smugur í kilinum,
einkum að frarftan og nokkrar á stangli í kjalborðum
og annarsstaðar í botninum. í mörgum var lifandi
maðkur. Skipið var illa hirt.
Nr. 10. Skoðað 10/6—’02. Nokkrar smugur í kil-
inum, en gat ekki komið því við að kanna, hvort i þeim
væri maðkur. Skoðaði það aftur ,0/9 s. á. Fann eg
þá margar gandar, tómar smugur aftan til í kili, en að-
eins þar sem málningin (N. K.) hafði ekki tekið á.
Dragið úr furu, 2 ára gamalt, alt gegn smogið og urm-
ull af möðkum í því.
‘) Framvegis skammstafað N. K.