Andvari - 01.01.1904, Page 114
108
Nr. 11. Skoðað 8o/o-’02. Sumarið 1900 varð
kjölurinn ekki smurður aftast. Þar hafði maðkur ver-
ið kominn í það sumarið 1901 og etið sig inn úr. Nú
var hann allur dauður (drepinn af kjölvatninu, erseitlaði
þar út). Keypt frá Englandi 1997.
Nr. 12. Skoðað á dráttarbrautinni '/,—’02. Þá
fann eg ekkert í því; en haustið 1993 var það sagt
mjög smogið, enda hafði ]>að ]>á legið óhirt frá því um
mitt sumar 1902 á höfninni, eða á Eiðisvík. Keypt frá
Englandi 1901.
Nr. 13. Skoðað 19/0—’02. Margar smugur og
nokkrir lifandi maðkar í kilinum aftan til. Keypt frá
Englandi 1896.
Nr. 14. Skoðað s. d. 3—4 gamlar smugur öðrum
megin í kilinum. Keypt frá Englandi 1896.
Nr. 15. Skoðað 20/9—’02. Allmargar smugur í
miðjum kili, nærri allar þar sem málningin (N. K.) hafði
ekki tekið á. 2 lifandi maðkar. Eg hafði áður skoðað
það 9/tt s. á., en fann þá ekkert. Keypt frá Englandi
haustið 1900
Nr. 16. Skoðað s. d. Aðeins 2 gamlar smugur í
miðjum kili. Keypt frá Englandi 1897.
Nr. 17. Skoðað 8/, og ,0/1(>—’02. í fyrra skiftið
fann eg ekkert. I síðara skiftið fann ég víða smugur,
er llestar voru smáar, öðrum megin í kilinuni, en maðk
ekki með vissu. Einnig voru nokkrar smugur í kjal-
borðinu við kjalnótina. Hinum megin voru fáar smug-
ur og þar var kjölurinn vel smurður með (N. K.). Drag
ekkert. Keypt frá Noregi 1897.
Nr. 18. Skoðað á dráttarbrautinni. Nokkrar ]>étt-
ar og stórar, gamlar smugur í miðjum kili. Enginn maðk-
ur. Skipið hafði legið á Eiðisvík um veturinn og sum-
arið, rekið á land.
Nr. 19. Skoðað 12/s’—03 á dráttarbrautinni. Smíð-