Andvari - 01.01.1904, Qupperneq 121
milli ])ess og kjalarini séu lagðar plötur úr járni eða
látúni (kopar) og ]iær svo beygðar upp á kjölinn og
nái jafnvel u])p á kjalnótina. Þó nú dragið etist, |)á
er auðvelt og fremur kostnaðarlítið að endurnýja ])að.
Að bera vel á skipið í miðjum mai, eða um Jóns-
messu, er áríðandi, ])ví ])að getur drepið maðka, er
kunna að hafa verið í ])ví veturinn yfir og ver nýjum
niaðki að fara í skipið fram eftir sumrinu og að bera
vel á það áður en það er lagt á ílot í vetrarlægi, í sej)t-
ember, á að drepa unga maðka, er kynnu að liafa
komið í það uin sumarið og eldri maðka, er kynnu að
vera í því.
Gott væri, ef hægt væri að láta skipin liggja um
tima í mjög vatnsblönduðum sjó, þar sem sjórinn er
blandaður niður fyrir skipskjölinn.
Skip, sem ganga ekki til veiða og eru á floti, þurfa
alveg söniu hirðu og bin.
Uppskip u nar skip, sem eru á fioti alt sumarið,
]>arf að setja upp um mitt sumar og láta þau standa
uppi svo sem viku tíma og þorna, áður en borið er á
þau.
Viðœtan (Limmoria terebrans) er örsmátt
krabbadýr, skylt þanglúsum og óskabirni; lengd þess er
ekki nema 3" og breiddin er 1Hún nagar holur í
tré, sem stendur í sjó, bryggjur o. s. frv., en fer lítið
út frá landi. Eg beíi að eins einu sinni fundið bana í
kili á skipi, er lengi fiaut á Reykjavíkurhöfn. Holurn-
ar (smugurnarj eru hér um bil jafnviðar yzt og inst,
lítið yfir V" á vídd og ekki langar, ná aldrei langt inn,
en þær eru oft mjög þéttar, svo þéttar, að utan á trénu
verður gegnetin skoj-[)a, sem smámsaman mylst af, aí
sjávarkraftinum, eða á annan hátt. Etur dýrið svo
lengra og lengra, þar til digur tré eru nærri sunduretin.
Inst í holunni eru kvenndýrin með egg sin eða unga
8*