Andvari - 01.01.1904, Side 124
118
við trénu þar sem ryðskorpur eru utan á því og
þrífst ekki i valni eSa vatnsblönduðum sjó. Eg heíi
gert tilraunir sem sýna, að hún drepst strax í hreinu
vatni, sömuleiðis í sjó, blönduðum til helminga, eða þriðj-
ungs með vatni, en í sjó, blönduðum til fjórðungs ineð
vatni (o: 1 hluti vatns, B hlutar sjór), lifði engin lengur
en 1 sólarhring. Þær sem eg hafði um leið í hreinum
sjó lifðu á 3. viku, lausar í glasi, en í smugum sínum
lifðu þær á þurru í 3 vikur eða lengur. I samræmi
við þetta er ]>að að hryggja ein í Rvík, er stendur fyrir
lækjarósnuin, ezt ekki og ekki heldur bryggjur í Borgar-
nesi, því þar legst vatnið úr Hvítá að öðru hvoru.
Ekki þola þær heldur vel mikið frost, því þær drá|iust
unnvörpum í Fischershryggju í frostköstunum 1901 —
1902 (10—15° frost á G.). Sbr. það sem áður er sagt
um Vestíirði.
Af því sem sagt er hér um skemdir þessa dýrs, þá
sést það glögt, að ekki mundi ráðlegt að gera stórvirki
i sjó, svo sem bryggjur eða hafnarveggi úr óvörðu
timhri, hér við Suður- og Vesturland, því eftir svo sem
10 ár væri viðætan búin að ónýta það alt. Ef smíða
ætti Jtesskonar úr timbri, yrði að klæða hvert ein-
asta tré, se m r ekið væri nið ur, og önnur
máttartré út af fyrir sig með málmplötum,
alt frá botni og að S fetum yfir lægsta fjöru-
h orð, á Vesturl. minna. Járnplötur mundu duga, því þær
mynda með tímanum rvðskorpu; en ofan til, þaf sem
skij) og hátar gætu nuddast við trén, yrði að gæta þess, að
húðin færi ekki af. Á Englandi og viðar þekja menn
þesskonar Iré utan með járnnöglum, er hafa fer-
hyrndan haus, 1 þuml. á hvern veg. Myndast úr þeim
ryðskorpa með tímanum. Tré, sem taka má upp úr
sjó við og við, er víst nægilegt að smyrja með karbólin-
eum og koltjöru (1 : 2), með hæfilegum millihilum.