Andvari - 01.01.1904, Side 133
127
memi vanalega gengið að búinu fyrir skuldum hjón-
anna. Þeir hafa anðvitað aðgang að fjelagsbúinu fyrir
skuldum mannsins, livorl sem ])ær eru til orðnar áður
en hann giftist eða þar eftir. Ennfremurer bóndi skyld-
ur að greiða af fjelagsbúinu skuldir þær, er konan
stendur í er hún giftist, sem það væru hans eigin skuld-
ir. Oðru máli er að gegna um skuldir þær, er konan
kemst í eftir giftinguna. Raunar stendur hún sjálf til
ábyrgðar fyrir skuldum þeim er hún kemst i, sje hún
fullveðja. En þar eð hún hefur engin umráð yfir fje-
lagsbúinu og því eigi getur skuldbundið ])að, verður
eigi gengið að því fyrir ]>essum skuldum, heldur aðeins
að sjereign hennar eða atvinnuarði eða hennar hluta af
fjelagshúinu þegar því er skift.1
Þó eru ráðstafanir þær, er kona gjörir með sam-
])ykki og vitund bónda síns, eða til sameiginlegs gagns
og sakir óhjákvæmilegra nauðsynja, skuldbindandi
fyrir fjelagsbúið.2 Hafi maðurinn gefið konu sinni um-
hoð til einhvers, er hann auðvitað hundinn við þá samn-
inga, er hún hefur gjört. En jafnvel þar fyrir utan
gelur konan skuldbundið búið, ef það sem hún hefur
gjört er á vitund mannsins eða heyrir sjerstaklega und-
ir verkahring hennar á heimilinu (t. a. m. að ráðá
vinnukonur), því að svo álízt hann að veita samþykki
sitt ef hann ekki þegar í stað mótmælir því, sem lcona
hans hefur gjört. Ennfremur hefur konan heimild til að
gjöra allar þær ráðstafanir, sem eru „til sameiginlegs gagns
og sakir óhjákvæmilegra nauðsynja“, og skuldbinda þær
þá fjelagshúið. í þetta ákvæði, sem tekið er úr lögum
Kristjáns konungs hins 5. (dönsku og norsku lög 5—
1—13), er nú á dögum lagður svo yfirgripsmikill skiln-
1) 13. gr., 3. málsgrein.
2) 13. grein, 1. málsgrein.