Andvari - 01.01.1904, Side 135
129
II. Sjereign.
Sje eigi öðruvísi áskilið, er fjelagsbú og helminga-
ijelag með hjónum (sjá 1. grein laganna); sjereign er
skoðuð sem undantekning, er heimild verður að vera
fyrir. Með hjönum getur verið algerð sjereign, þannig
að alls engin sameign eða fjelagsbú er með þeim; líka
geta hjón haft með sjer sumpart fjelagshú sumpart
sjereign.
Jafnvel ])ótt fjelagsbú sje með hjónum, verða sam-
kvæmt eðli sínu allmörg rjettindi sjereign hvers hjóna
(sjá 17. grein), þannig fyrst og fremst öll persónuleg
rjettindi þótt ]>au kunni að vera arðsöm, svo sem rit-
höfundarrjettur og samskonar rjettindi (t. d. uppgötvun-
arrjettindi (Patentrettigheder.) Rjettur rithöfundar til að
gefa út handrit sitt getur verið vei'ðmætur, en höfund-
urinn verður, þar eð hjer er um persónuleg rjettindi að
i-æða, að vej-a einráður yfir því, livort hann vill birta rit sitt
eða ekki; skuldheimtumenn geta því t. a. m. ekki gert
fjárnám í handriti og gefið ])að út án samþykkis höf-
undarins og skuldunautsins, enda þótt þeir gætu haft
peninga upp úr því. Ennfremur verða í sjereign hvers
hjóna öll verðmæt rjettindi, er eigi verða fráskilin þeim,
er þeirra nýtur, svo sem eftirlaun, lífeyrir, forlagseyrir,
framfærslurjettur, innstæðurjettindi, óafhendanlegur af-
notarjettur, þar í talinn áhúðarrjettur, atvinnurjettindi,
persónuleg einkarjettindi og því um líkt. En arður af
])essum rjettindum, sem fellur lil í hjónabaudinu, renn-
ur þó inn í fjelagsbúið, nema öðruvísi sje ákveðið í
kaupmála eða ineð annari lögmætri ráðstöfun; þótt rit-
höfundarrjetturinn sje sjereign, renna samt ritlaunin
inn í fjelagshúið, sömuleiðis eftirlaun og lífeyrir, meðan
fjárfjelagið helzt.
Arfur eða gjöf, er annað hjóna hefur eignazt, verð-
»r og sjereign, enda ])ótt eigi sje það ákveðið með kaup-
9