Andvari - 01.01.1904, Síða 144
138
er landshöfðingi ákveður og auglýsir,1 skýrslu um kanp-
málann i ábyrgðarbrjefi, með nöfnum og stjett málsað-
ila, bústað þeirra og þinglýsingardegi kaupmálans, en
eigi skal tilgreina efni hans. Er svo sjerhverjum heim-
ilt að fá skýrslu um {>að eftir skrá þessari fy'rir 1 krónu
gjald, hvort kaupmáli hafi gjörður verið og ef svo er
livar og hvenær hann hafi verið þinglesinn; verður svo
að snúa sjer til hlutaðeigandi sýslumanns eða bæjarfó-
geta ef menn vilja vita efni kaupmálans. Við lok
hvers mánaðar skal birta í auglýsingablaði landsstjórn-
arinnar ]>að, sem færl hefur verið inn í skrána mánuð
þann er liðinn er.
Það vii'ðist sýo sem kauprriálar milli hjóna sjeu
enn sem komið er mjög lítið tíðkaðir á Islandi, eftir
]>ví sem ráðið vei'ður af hinni fyrnefndu mánaðarlegu
birtingu í auglýsingablaði landstjórnarinnar. Alþýða
hefur enn þá eigi áttað sig á því, hvílíka fyrirtaks vernd
kaupmálar veita gegn skuldheimtumönnum; hjer í Kaup-
mannahöfn þekkja menn það betur og er svo komið, að
það er jafnvel fremur fágætt við fógetagjörðir að hitta á
staði, þar sem húsbúnaður og allir innanstokksmunir
eru ekki sjereign konunnar eða á annan hátt trygðir
fyrir árásum skuldheimtumanna! verða því fógetagjörðir
hjer að jafnaði árangurslausar, því að skuldunautur er
vanalega sjálfur allsendis eignalaus, en allar eigurnar
hafa verið fluttar með kaupmála yfir á nafn konunnar
sem sjereign hennar, og verður þá eigi gjört fjárnám í
þeim fyrir skuldum mannsins. Þegar kaupmálar fara í
vöxt mega því skuldheimtumenn vera gætnari við veit-
ingu á lánstrausti, þar sem ekki verður farið eftir ]>ví
hvað skuldunautur hefur handaámilli; þótt hann t. a. m.
búi ríkulega, berist á og hafi dýrmætan húsbúnað, getur
1) Sjá landshijfðingjubrjef' 29. nóvbr. 1902.