Andvari - 01.01.1904, Síða 149
143
stöðum allmikinn skaba á eggjum; ber mest á því á
Breibaíirbi. Fylgir hann sömu reglu og kjóinn.
Skúmurinn gerir sumstabar slæman usla í varp-
löndum, legst hann á eggin á sama hátt og kjóinn og
máfurinn.
Þá er ab nefna skyttur og veiðimenn, sem leggja
fyrir sig æbardráp. Þar hefur æbarfuglinn lil skams
tíma átt drjúga óvini, og enn í dag mun l'urbu mikib
drepib af fugli af slíkum mönnum, þrátt fyrir alla frib-
un og sektir. Slíkar launveibar' munu einkurn tíbkast
umhverfis veibijiorp og kaupstabi. Fara sögur af ])ví,
ab menn stundum hittist koma af veibum þessum klyfj-
abir af pokaöndum, en nafn draga þær af þvi, ab veibi-
nrennirnir varbveita þær í pokum fyrir dagsbirtunni.
Þab er eblilcgt ab varpmönnunum mislíki laundráp
þessi, því mikib tjón getur af þeim hlotist, einkum i
nálægum varplöndum. Þó kastar fyrst tólfunum þegar
menn fara ab leggja net beinlínis fyrir æbarfugl, undir
þvi yíirskyni ab þau séu lögb fyrir hrognkelsi. Yerbi
þab sagl meb sannindum, ab slikt tíbkist nú á tímum,
væri mikil naubsyn á, ab ]>ab væri leitt í dagshirtuna, og
þungum sektum beitt.
Þá liefi ég talib helztu óvini æbarfuglsins, sem al-
ment eru viburkendir. Þab er mikjb tjón, sem allur sá
her fær árlega unnib hinum nytsama fugli, sem í engu
getur borib hönd fyrir hiifub sér. Hann hefur ekki nef
eba klær li! ab verjast meb. Og enginn mun geta talib
hann á ab llýja héban fyrir ofsóknmn óblíbu náttúr-
unnar, til vebursælli landa, þar sem hann kynni ab
njóta rnciri verndar og varbveizlu sökum nytsemi sinn-
ar. Ef svo væri, myndu erlendar þjóbir keppast um ab
fá hann til ab flytja lil sín, fá honum fribland, og gera
honurn alt sern abgengilegast.