Andvari - 01.01.1904, Blaðsíða 156
150
rök hreiður, kæling ]iegar fuglinn fer af, snöggur
hristingur o.fl. Sumir halda ]>vi fram, að æðarkollunum
verði ftrðugt að fæða uj>p marga unga, og af ]>eirri á-
stæðu ])urfi að fækka eggjum í sumum hreiðrum. En
]>að verða menn að athuga, að æðurin hefur ekki það
hlutverk að fæða ungana eins og ærnar lftmbin. Þeir
afla sér sjálfir fæðu, en æðurin beinir ]>eim að eins
])angað sem fæðmmar er að leita, heldur ]>eim saman
og gerir ]>eim aðvart ])egar hætta er á ferðum. Þetta
verður henni ekki ftrðugra, ])ó ungarnir séu fleiri eða
færri. Auk ]>ess eru simar kollur svo ungakærar, aðþær
hæna að sér marga unga til viðbótar við sfna, eflir að
]>ær koma til sjáfar. Hefi eg stftku sinnum séð kollur
með 30 40 ungum. Myndu eggjaránin ekki hafa kom-
ið í veg fyrir slikt.
Þessar ástæður eru ]>ví léttvægar í minum augum.
Enda mun ])að kon)aí ljós ef vel ei'aðga:tt, að ]>ær munu
vega minst hjá varpmftnnunum, þegar þeir ræna eggj-
unum. Þeim er aðeins varpað fram sem málamynda-
ástæðum fyrir þessari fásinnu. Aðalorsökin er sú, að
mönnum þykja eggin ljúff'eng og góð til fæðu og geta
ekki neitað sér urn slíkt sælga;ti.
Fæstir sem íhuga þetta atriði, munu svo sljóskygnir
að ætla eggjatftkuna gagnlega.
Hins vegar halda margir þvi fram. að þeir sam-
kvæmt langri ihugun og mikilli reynslu, séu sannfærðir
um, að hún geri litinn sem engan skaða. Sannanirnar
eru að jafnaði þær, að þessi eða þessi hafi tekið rnikið
af eggjum og ]>ó hafi varpið aukizt hjá honum. Má
opt heyi'a slík dæmi tilfærð, ef málið ber á góma. Fyr
má nú rota en dauðroía! Fyr getur eggjatakan dregið
úr fjölgun fuglsins og gert honum tjón, heldur en að
hún gangi svo langt, að hún gleypi mikið af viðkom-
unni, að afgangurinn nenu eigi i'yrir ftðrum vanhöldum,