Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1904, Síða 158

Andvari - 01.01.1904, Síða 158
152 rita og fýll, er veidd hafa verið á landinu það ár, eða álíka mikið og öll lundatekju landsins það árið. Ef tekin eru 2 egg úr hreiðri, nemur það hið umrædda ár full- um 447,780 eggjum á öllu landinu, eða langt að hálfri millíón. Nemur það meiru en allri fuglatekju landsins til samans það ár. Þetta íhuga varpmennirnir naumast þegar þeir eru að hirða varplönd sín á vorin og fylgja þess- ari gömlu venju sinni að taka, þó ekki sé nema 1, og mest 2 egg úr hreiðri. Og þetta renna þeir naumast grun í þegar þeir eru að fárast um hve mikið sé drep- ið af æðarfugli með skotum og öðrum veiðibrellum, af ólöghlýðnum mönnum. Slíkt niunu }>ó smámunir einir i samanburði við það, er þeir sjálfir eyðileggja af æðar- fugli með þessu móti. Þó er það undraverðast, ef satt er, bve sumir varp- menn eru orðnir gjöfulir síðan lög þau komu út (lög frá 22. marz 1890), er banna að selja æðaregg. Það fara sögur af því, að surnir flvtji jafnvel heila bátsfarma úr varplöndum sínum, til að gefa(!) kunningjum sínum. Sýnir það best hve litils sumir varpbændurnir virða þá litlu viðleitni, sem löggjafarnir hafa sýnt til aðstoðar þessari grein þeirra. En vonandi er að menn fari að sjá hvílík fásinna slíkt er, og bve mikið þeir sjtilla fyrir sjálfum sér með þessu athæfi. Þá ætla eg aptur að snúa mér að dúntekjunni. Það mun siður um alt land að taka meira og minna af dúninum frá fuglinum, löngu áður en útleiðslan er á enda. Sumir gera það af þeirri ástæðu, að þeir ætla sem að æðurin þá reiti af sér dún til viðbótar, hann ekki mundi annars gera. En þelta er einbeer misskilningur. Dúnninn losnar sjálfkrafa af fuglin- um þegar hann fer að verpa og gefur sig út á milli fiðursins, Fuglinn strýkur hann þá af sér með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.