Andvari - 01.01.1904, Blaðsíða 160
154
og verður hinn ásjálegasti. Verður |»ví munurinn i
reyndinni miklu minni en orð er á gert. Og J>að get
eg fullyrt, ]»egar öllu er á botninn hvolft, þá verður
dúnninn jafn útgengilegur, livor aðferðin sem notuð er,
eptir Jiví sem nú standa sakir. Þó nokkuð af dúnin-
um kunni að verða lítið eitt betri með dúníökuaðferð-
inni, jiá gœtir Jiess í engu J»egar öllu er hlandað saman
og selt í einu lagi. Hagurinn verður J»ví eingöngu sá,
að léttar verður að hreinsa þann dún, sem tekinn er
strax úr hreiðrinu. En fyrri aðferðin krefur einnig
meiri tíma og fyrirhöfn, en hin síðari, svo óvíst er nema
Jiaö vegi nokkuð á Tnóti hagnaðinum.
Onæðið, sem fuglinn verður fyrir, stafar mest af
dúntekjunni og eggjatökunni. Séu egg ekki tekin og
dúnn ekki fyr en úlleiðslan er á enda, hafa menn að
jafnaði ekkert að gera í varplöndin um há varptímann.
Það geta reyndar stöku sinnum komið fyrir jiau hret
og slagveður, að nauðsyn beri til að fara í varplönd,
til J>ess að þrífa til í hreiðrunum og firra J>au skemd-
um. En slíkt kernur helzt fyrir í byrjun varptímans,
Er ]m minna mein aö J»ví, heldur en J»egar álíður og
fuglinn er farinn að sitja fast á. Enda verðui- eigi hjá
slíkum ferðum komist.
Eg liefi nú drepið á Jiað, sem eg tel æðarfuglinum
skaðlegast við varphirðingu varpmanna.
Ef varpmennirnir vilja fuglinum vel, vilja að hann
aukist og útbreiðist, svo dúntekjan vaxi, J»á verða þeir
að ganga í liö rneð náttúrunni sjálfri að hlúa að honum.
Og styðja J)au öfl, er vinna að fjölgun hans.
Gera þeir sér nægilega far um Jiað?—Af náttúr-
unni er fuglinum gefinn sá eiginlegleiki að verpa
mörgum eggjum. Tryggir Jiað fjölgun hans. —
Varpbændurnir laka mikið af eggjum þessuni og eta.