Stúdentablaðið

Årgang

Stúdentablaðið - 01.12.1954, Side 54

Stúdentablaðið - 01.12.1954, Side 54
STUDENTABLAÐ — Það er of seint að liugsa um aðra í um- ferðinni, þegar slysið er orðið. Kurteysi er aðals- merki ökumannsins. Samvinnutryggingar Umboðsmenn um allt land. Símar 7080 og 5942. <___________________________________ /-----------------------------------\ FRJÁLS ÞJÓÐ húf göngu sína 6. september 1952. Blaðið vakti þcgar mikla atliygli fyrir einarð- legan og drengilegan málflutning, og varð það fljótlega almannarómur, að þar væri sleginn nýr tónn í íslenzkri blaðamennsku og stórum betur til blaðsins vandað en títt er um íslenzk stjórn- málablöð. FRJÁLS ÞJÓÐ hefur frá upphafi barizt fyrir íslenzkum málstað og veitzt gegn þjónkun við erlend stórveldi í vestri eða austri. lilaðið hefur markað nýja stefnu í íslenzkum þjóðmálum, sem jregar átti miklu fylgi að fagna og leiddi til stofnunar nýrra stjórnmálasamtaka. Enginn, sem fylgjast vill með íslenzkum þjóðmálum, getur látið undir höfuð Icggjast að lesa FRJÁLSA ÞJOÐ að staðaldri. Gerizt áskrifendur! FRJÁLS ÞJÓÐ Pósthólf 561. — Rcy\javí\. — Sím't 2923. L-----------------------------------/

x

Stúdentablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.