Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1954, Blaðsíða 33

Stúdentablaðið - 01.12.1954, Blaðsíða 33
STÚDENTABLAÐ 25 Stúdentar frá Verzlunars\óla íslands vorið 1954. Fremri röð: Elín Þorbjörnsdóttir. Elín Thorarensen, Þorgeir Sigurðsson, Guðjón Bachmann, Hafsteinn Ingvars- Ragnheiður Jónsdóttir, Dr. Jón Gíslason, Edda B. son, Arnar Finnbogason, Brúnó Hjaltested, Sigríður Jónsdóttir, Jónína Halldórsdóttir, Ingibjörg Vilhjálms- Pétursdóttir, Grétar Nikulásson, Árni Jensson, Axel dóttir. Sigurðsson, Skúli Þorbergsson, Óthar Hansson, Richard Aftari röð: Jón Magnússon, Þorsteinn Guðlaugsson, Hannesson, Sigfús Thorarensen. kvæmanleg, eru nú framkvæmd á skömmum tíma. I stað strjállar byggðar rísa bæir og borgir. Fátæk þjóð er orðin bjargálna. Vart getur hjá því farið, að slík gerbreyting á hög- um manna hafi víðtæk áhrif, — áhrif, sem hafa úrslitaþýðingu að því er snertir sjálfstæði okkar og menningu. Það umhverfi, sem við höfðum lifað í um aldir, hefur skyndilega tekið stökkbreytingum. Þegar losnar um forna fjötra sem á fátæka þjóð voru lagðir í stóru og strjál- býlu landi, finnst okkur við ekki vera bundin af siðgæðishugmyndum þeim- og ábyrgðar- tilfinningu, sem þjóðin hafði ræktað með sér eða öllu heldur kirkjan ræktað með þjóðinni. í stað nægjusemi og ráðvendni verða nú áber- andi sóun og tillitsleysi. Við segjumst vilja vera sjálfstæðir, en við viljum ekkert á okkur leggja í því sambandi. Fótunum hefur verið kippt undan lífsskoðun íslendinga. Flestir við- urkenna að vísu, að kristin trú sé góð sem slík, en við, þessir upplýstu og menntuðu menn, er lifum á tímum tækni og stórstígrar þróunar, þurfum hennar ekki með. Falsspámenn eru tignaðir og góður rómur gerður að villukenn- ingum. Sú trúarþörf, sem leiddi menn til krist- innar kirkju, fær nú svölun hjá einhverju stjórnmálafélagi í manndýrkun. Hér þarf að spyrna við fótum, ef við viljum halda menn- ingararfi okkar og sjálfstæði. Ómenningaráhrif sækja að og villuljósum er beint að okkur í baráttunni við þau. Látum ekki blindast. Fylgj- um því leiðarljósi, sem leiddi forfeður okkar gegnum myrku aldirnar, ljósi sannleikans, kenningu Krists. An trúar — ekkert siðgæði. An siðgæðis — engin menning. Án menningar — ekkert sjálfstæði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.