Stúdentablaðið - 01.12.1957, Side 31
STÚDENTABLAÐ
21
Stúdentaráð Háskóla íslands
1957—58
Frá vinstri: Magnús Þórðarson stud. jur.,
Hörður Sœvaldsson stud. odont., Ólajur G.
Einarsson stud. jur., Bogi Melsted stud.
med., gjaldkeri, Birgir ísl. Gunnarsson stud.
jur., formaður, allir jrá Vöku, felagi lýð-
rœðissinnaðra stúdenta, Leifur Jónsson
stud. med., ritari, frá Félagi frjálslyndra
stúdenta, Emil R. Hjartarson stud. med.,
frá Stúdentafélagi jafnaðarmanna, Guðm.
Guðmundsson stud. med., frá Félagi rót-
tœkra stúdenta, Ólafur Pálmason stud.
mag., frá Þjóðvarnarfélagi stúdenta.
á þeim grundvallarskoðunum, sem Vökumenn telja
vera fyrir frelsi og framförum.
ÞaS sem hins vegar er þröskuldurinn á milli lýS-
ræSissinna nú í dag, eru hinir eilífu flokkspólitísku
flokkadrættir vinstrimanna. Ekkert mál kemur svo
fyrir, aS þeir séu ekki fast bundnir af flokkspólitísk-
um sjónarmiSum. Einn af hornsteinum trausts og
heilbrigSs samstarfs lýSræSissinna væri einmitt sá,
aS vinstrimenn hættu aS starfa hver eftir sinni flokks-
pólitísku línu og allir sameinuSust í aS vinna aS hin-
um raunverulegu málefnum stúdenta. í síSasta kosn-
ingablaSi félags atvinnu-framsóknarmanna kveSur
meira aS segja svo rammt aS þessari flokkspólitísku
þjónkun, aS í blaSinu er m. a. talaS um framboS
„vinstri flokkanna“! hér í skólanum. HvaS kemur
málefnastarfi stúdenta viS pólitísk flokkaskipting
meSal þjóSarinnar. Kannske helzt andstaSa krata og
framsóknarmanna á alþingi gegn hagsmunum stúd-
enta, svo sem akademísku frelsi o. s. frv., en þaS skal
ekki gert aS frekara umtalsefni hér. Sannleikurinn er
sá, aS stúdentar geta vel stjórnað sínum málum sjálf-
ir án áhrifa stjórnmálaflokkanna. Þess vegna var þaS
mjög leiSinlegt, aS vinstrimenn skyldu gefa rektor
háskólans tækifæri í ræSu sinni á síSustu háskóla-
hátíS til aS benda á ókosti þessara pólitísku hrossa-
kaupa, sem eru stúdentum til stórrar vanvirSu. ÞaS
er eSlileg leiS aS kjósa í stúdentaráS eftir pólitískum
leiSum, en þær pólitísku stefnur og markmiS eiga aS
vera mótuS af stúdentum sjálfum, en ekki eftir stefnu
eSa stefnuleysi stjórnmálaflokka landsins.
1. desember er mikill hátíSisdagur fyrir okkur
stúdenta og viS eigum á þessum hátíSisdegi, ekki ein-
göngu aS minnast unninna sigra og merkra atburSa.
ViS eigum einnig aS beina huganum fram á viS, aS
þeim viSfangsefnum, er viS blasa. AS sjálfsögSu
skipar þj óSmálabaráttan sinn sess í hugum okkar, en
baróttuna fyrir hagsmunkmálum stúdenta verSum við
aS setja öllu öSru ofar og einbeita fyrst og fremst
kröftum okkar til aS leysa þau vandamál, sem þar
knýja á.
/-------------------------------------N
JÓN E. RAGNARSSON stud. jur.:
Stefnt að bandalagi nokkru
kenndu við skelk
Hvað gagnar þeim mönnum
að guma af lögum,
sem halda þau ekki
í heimahögum?
Hvað tjóar þeim mönnum
að tína til greinir,
ef undanþágu
þeir eiga einir?
Hvað gengur þeim mönnum
að ganga á rétt?
Er þetta máske
hin „nýja stétt“?
<_____________________________________'