Stúdentablaðið

Årgang

Stúdentablaðið - 01.12.1960, Side 8

Stúdentablaðið - 01.12.1960, Side 8
— Hátiðahöld stúdenta I. desember 1960 Kl. 10.30 Guðsþjónusta í kapellu Háskólans. Stud. theol. Ingólfur Guð- mundsson prédikar. Séra Þorsteinn Björnsson þjónar fyrir altari. Kl. 14.00 Samkoma í hátíðasal Háskólans: Ávarp: Hörður Sigurgestsson, stud. oecon., form. hátíðanefndar. Ræða: Guðmundur í. Guðmundsson, utanríkisráðherra. Blásaraquintett úr Musica Nova leikur. Erindi: Þórhallur Vilmundarson, cand. mag. Karlakór stúdenta syngur. Stjórnandi Höskuldur Olafsson. Kl. 18.30 Hóf í veitingahúsinu Lidó: Formaður SHÍ setur hófið. Ræða kvöldsins. Karlakór stúdenta syngur. Gluntar og einsöngur: Guðmundur Jónsson og Kristinn Hallsson. Gamanvísur: Nýjar vísur úr stúdentalífinu. Ómar Ragnarsson, stud. jur. flytur. Dans fram eftir nóttu. Stúdentar! 1. desember er ykkar hátíðisdagur. Takið þátt í öllum liðum hátíðahaldanna. STÚDENTABLAÐ

x

Stúdentablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.