Stúdentablaðið

Ukioqatigiit

Stúdentablaðið - 01.12.1960, Qupperneq 9

Stúdentablaðið - 01.12.1960, Qupperneq 9
 NTABLA L3J 3 7. ARGANGUR . 1. DESEMBER 1960 IIÖRÐUR SIGURGESTSSON, /ormaður Stúdentaráðs: /. desember 1960 Isletidingar minnast í dag, að 42 ár eru liðin jrá því, að þeim langþráða ájanga var náð, að Island varð á ný jrjálst og jullvalda ríki. Enn var ekki að jullu slitið sambandið við Dani, en samið hafði verið um þau tengsl með sambandslagasamningum og þannig jrá gengið að liann var uppsegjanlegur að 25 árum liðnum. Þá var aðeins ejtir loka.skrejið til fulls sjáljstœðis, er stigið var á Þingvöllum 17. júní 1944. Island hajði öðlazt pólitískt sjáljstœði. En póli- tískt sjáljstœði er ekki nóg Jijóð, sem vill halda áfram að vera sjál/stæð. Að mörgu þarf að Ivyggja og sífellt ber að vera á verði og jorðast ásœlni utanaðkomandi ajla. Sjálj.stœðri Jrjóð stajar ekki aðeins hœtta aj utan- aðkomandi áhrifum. Hún jrarj að vera slerk innbyrð- is og Jiýðingarmesti þátturinn í J>ví er, að hún kunni að sjá sér jarborða. Okkur íslendingum hejur gengið lieldur illa að jóta okkur á jieirri braut. Hér haja orðið á stultum tíma geysilegar jramjarir á öllum sviðum, ja/nframt batnandi ejnahag Jijóðarintiar. Ejárhagsleg gela okkar hefur J)ó ekki leyjt okkur allar Jyœr framkvœmdir, sem hugur okkar liejur girnzt og lagt hejur verið í. Þessi öra Jnóun hefur stundum verið oj mikil og lítt aj setningi slegið. Þar í er fólgin hœltan á jjárhagslegu ósjáljstœði. Ný stejna hejur nú verið mörkuð á Jiessari braut og reynt hejur verið að líta vandamálin raunsœrri augum og er Jtess að vœnta að svo verði í framtíðinni til Jyess að við megum keppa við jramandi Jijáðir á aljtjóðlegum markaði um lijibrauð okkar. Efnahagsleg ajkoma okkar öll hefur byggzt á sjáv- arútveginum. Landhelgin og úrjærsla hennar mat k- ar ])ví tímamót í sögu okkar og skoðast þáttur í sjálfstœðisbaráttunni. Með útjœrslunni er leitazt við að tryggja hið jjárhagslega öryggi í framtíðinni. Það er Jwí miður, að ekki hejur tekizt fullt samkomulag við allar þœr Jrjóðir, sem hagsmuna eiga að gœta á landgrunninu við ísland, um útfœrsluna. Slík deila sem sú, er við eigu'm nú í við Breta, er J)essum gömlu vinaþjóðum báðum til baga og leiðinda og stejnir jajnframt íslenzkum hagsmunum í beinan voða. Framtíðarlausn J)eirrar deilu, jiskveiðideilunnar, er mál, sem varðar alla íslendinga, og jriðsamleg lausn Jressa viðkvœma deilumáls er sú lausn sem vinna ber að. Sú leið er beinlínis skylda okkar, sem þátttakaiida í alþjóðlegu samstarfi, sú leið ein, sem íslendingum er samboðin. Það eru aðeins 42 ár liðin síðan hinum langjrráða ájanga var náð í sjáljstœðisbaráttunni. 42 ár eru ekki langur tími í sögu Jr jóðar. Samt er J)að svo, að J)essir viðburðir standa alljjart i þeirri kynslóð, sem við há- skólastúdentar nú tilheyrum. í augum hennar er jietta aðeins einn aj mörgum sögulegum viðburðum, sem hún les um í sögubókum um Jietla tímabil. Því minnist ég á J)etta hér, að hin uppvaxandi kyn- slóð, framtíð Jiessa lands, má ekki gleyma hugsjóna- mönnunum, sem helguðu líj sitt. þessu lielga máli Jtjóðarinnar, sjáljstœðismálinu. Hún verður að halda minningu J)eirra hátt á lofti. Hún verður að minnast Jieirra með þakklæti og virðingu og láta unnin ajrek Jteirra aldrei jalla í gleymsku og dá. Það er stúdenta að jara þar í jylkingarbrjósti og gera kjörorð liinna föllnu jorystumanna að sínu, ÍSLANDI ALLT STUDENTABLAÐ 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Stúdentablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.