Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 37

Stúdentablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 37
um þingið var þess getið, að aðalmál fundarins yrðu nýjar námsbrautir innan Háskólans og lánamál stúdenta. Voru þær samþykktir, er gerðar voru í samræmi við þetta. Auk þess benti þingið á nauðsyn þess, að tengja Háskól- ann betur við atvinnulífið og að stúdentum yrðu gefnar frjálsari hendur um samval greina í skólanum. að ræða á næstunni, heldur fellur félagsfræði- kennslan líklega undir heimspekideild, er til formlegrar kennslu kemur á næsta hausti. Verður þá væntanlega hægt, að brautskrá stúd- enta með þessu BA-námi. í vetur hafa verið 6 kennslustundir í viku og 25 stúdentar skráðir. Fjölgar þeim væntanlega um áramótin og jafn- framt verður námsgreinum fjölgað. Stúdentafélagið. Stúdentar kusu stjórn Stúdentafélags Há- skólans þann 11. okt. s.l. og urðu þær kosningar með sögulegra móti. Atkvæði féllu jafnt milli Vöku og Verðandi, en aðeins þessi tvö félög buðu fram lista. Hlutu þau 493 atkvæði hvort um sig. Nokkrir seðlar voru auðir eða ógildir þannig að rúmlega 1000 stúdentar af u.þ.b. 1600 neyttu atkvæðisréttar síns. Þar eð list- arnir höfðu jafnt fylgi, var gripið til þess ráðs, að draga um oddamanninn. Var það Vöku- maður, er upp var dreginn og hlaut sá listi því meiri hluta og er Magnús Gunnarsson for- maður Stúdentafélagsins. Stúdentaráð. Stúdentaráð hefur starfað af miklum krafti og barizt fyrir málefnum stúdenta og jafnvel orðið svolítið ágengt í að fá stúdenta til að hug- leiða sína eigin velferð. Eitt helzta markmið ráðsins er að koma lánamálum stúdenta í við- unandi horf. Húsnæðismál stúdenta eru einnig ofarlega á baugi. Má þar nefna stúdentaheim- ilið, sem nú er verið að reisa. Þá hefur barna- heimilið verið starfrækt, en það annar hvergi nærri öllum þeim umsóknum, er berast. Kosin var ný stjórn á síðasta haustmisseri og er nú Allan V. Magnússon stud. jur. formaður, en Högni Óskarsson stud. med. er varaformaður. Félagsfræðinám. Háskólaráð ákvað í sumar, að hafinn yrði óformleg kennsla í almennri þjóðfélagsfræði og skipaði nefnd til þess að sjá um málið. Hafði það þó áður margoft verið rætt í nefndum og verið sent til menntamálaráðuneytisins. Til þess að um sérstaka deild innan Háskólans sé að ræða þurfa minnst 3 prófessorar, að kenna við hana. Verður því ekki um deildarstofnun 37 STÚDENTABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.