Fálkinn - 21.12.1929, Blaðsíða 10
10
F A L K I N N
Átsúkkulaði
Andlitspúður
Andlitskrem.
Tannpasta.
Tannsápa.
Raksápur.
Handsápur.
Karamellur
Konfekt
Suðusúkkulaði
Þetta eru alt heimsfrægar vörur.
Eggert Kristjánsson & Co
Einkaumboðsmenn
Reykjavík
honum eftirtekt all kveldið. Hann
hafði verið að dansa við stúlku
eina unga og barnslega. En unga
stúlkan sem hann dansaði við,
hafði virst eitthvað óánægð, því
hún var alt af annað slagið að
setja upp fýlusvip.
Beta hafði öfundað stúlkuna af
manninum fagra, sem auðsjáan-
lega dansaði best allra manna í
salnum. Ungi maðurinn gekk til
Belu og brosti.
„Er ekki gaman að sitja og
horfa á dansinn?“ spurði hann.
„en hvers vegna dansið þjer
annars ekki — eigum við ekki
að reyna þennan“.
Og áður en hún vissi af var
hún komin út í hringiðuna í
faðmi unga mannsins. Hann
sagði henni nú hvað hver og
einn hjeti, og talaði við hana
þangað til hún var alveg húin að
gleyma hörxnum sínum.
„Það er ansi þægilegt að kynn-
ast á þennan hátt, fröken ....“.
„Beta Magnúss“, mælti Beta
lágt.
„Kunningjar mínir kalla mig
Gx-am“, sagði hann hlæjahdi.
Hver gat hann verið? Hún var
alt af að brjóta heilann um það,
en fekk enga úrlausn. Þau döns-
uðu marga dansa saman og sein-
ast Ixauð hann henni til kveld-
verðar með sjer og snæddu þau
ein sjer við borð. Beta vissi ekki
hvernig það atvikaðist, en hún
gáði ekki að l'yr en hún var bú-
in að segja honum alla æfisögu
sína. Að hún hefði alist upp í
alsnægtum, en orðið öregi þegar
faðir hennar dó, hve einmana
hún væri, unx vináttu þeirra
Gunnu og hennar og að Gunna
hei'ði lofað henni að reyna að
útvega henni eitthvað að gei-a.
Svo hófst verðlaunadansinn.
„Hann verðum við að dansa
saman“, mælti hann. „Þjer dans-
ið langbest allra hjer“.
Þau flýttu sjer inn i danssal-
inn. Glaðværðin lijaðnaði og
fólkið virtist verða eitthvað óró-
legt. — Náttxirlega þóttist hver
stúlka um sig vera viss um að
vinna verðlaunin, en Beta hugs-
aði með sjer að engin hefði þó
meiri Jxörf fyrir þau en hún.
Dökkhærða stúlkan, sem Gi’am-
ur hafði verið að dansa við í
fyrstu, kom nú skálmandi til
þeirra.
„Gramur, þú verður að dansa
þennan dans við mig“, mælti hún
með skipandi rödd.
„Mjer þykir leiðinlegt að jeg
er búinn að lofa honum“, svaraði
hann stillilega. Þau gengu nú
fram á gólfið. Marglit Ijós ljeku
um þá, sem dönsuðu, exx mestum
geislunum var kastað um þá,
sem þóttu skara sjerstaklega
franx xir. Brátt fóru þeir að tína
tölunni, sem dönsuðu og var
þeim , sem eftir voru, því veitt
þeim mun meiri eftirtekt.
„Hún er voða sæt“, heyrði
Beta einhvei-n segja, um leið og
hún sveif fram hjá, „og líttu á
skóna hennar, eru þeir ekki al-
veg draumur“. í sama bili heyrði
hún aðra rödd og þá var eins og
kalt vatn rynni milli skinns og
hörunds.
„Það eru skórnir mínir, jeg
var búin að híða eftir þeinx þann
eilífðar tíma og svo hefur hún
stolið þeim, tóaix sú arna“.
Beta náfölnaði, fór út úr takt-
inum og varð að hætta að dansa.
Sú, sein talað hafði var dökk-
hærða stiilkan, sem Gramur
dansaði við í fyrstu. Ótx-ygð hans
hafði aukið á gremju hennar og
nú kallaði hún svo hátt að allir
heyrðu.
Beta reyndi að losa sig við
Gram, sem ekki vildi slepjxa
henni.
„Láttu ekki eins og asni“,
hvíslaði hann öskuvondur að
stúlkunni, sem hjelt áfram að
æpa upp yl'ir sig, en það var ó-
mögulegt að þagga niður í henni.
Beta reyndi að laumast burtu.
Hún sá dómarana líta til henn-
ar spyi-jandi augnai-áði og svo
sleit hún sig lausa og flýði xit
um opnar dyrnar. Hún köin fram
i anddyri, sem lá xit að herberg-
inu þar, sexn yfirhafnirnar voru
geymdar og lienni ljetti nú stór-
um. Hún Iieyrði hröð skref að
baki sjer, þreif föt sin i skyndi
og hentist xit á götuna með skóna
sína i hendinni. Það var engin
umferð á götunni og snjórinn
ljell í þjettum flygsum. Hún
skaust inn í dyragætt og skifti
um skó og tók nú eftir að hiin
hafði mist spennuna af öðrum
skónum. Hún mundi að hún
hafði heyi-t eitthvað detta á
hlaupunum, en þorði ekki að
snúa aftur til að leita að jxví.
Skjálfandi af kulda komst hún
heixn á herbergi sitt, og í svefn-
ofnunum heyrðist hún heyra
hvella slúlkurödd hrópa: „Hún
hefir stolið skónum xnínum“.
Hana fór nú að dreyma alt upp
aftur, sem gerst hafði unx kveld-
ið. Hún hrökk upp við að heyra
sjálfa sig kalla upp úr svefnin-
um: „Jeg ætlaði ekki að gera
það!“
Það heyrðist harið hai-kalega
að dyrum -— Gunna kom hlaup-
andi inn.
„Þú hlýtur að hafa skemt þjcr
vel fyrst þxi sefur svona lengi“,
gall hxin við, „við gátum ekkx
komist, því ólukku bíllinn bilaði
á heimleiðinni og við urðuxn að
fara heim aftur með lestinni og
þá var orðið of seint að komast
á dansleikinn. Segðu mjer hvern-
ig það var?“
„Farðu!“ kallaði Beta fokvond.
„Þú mátt ekki vera reið við
mig, það var eingöngu bílnum
að kenna. Vertu nú ahnennileg
og segðu mjer hvernig það var“.
Nú tók luin fyrst eftir grát-
hólgna andlitinu á Betu.
„Skemtirðu þjer ekki vel í
gær?“ mælti hún forviða. „Og
jeg, sem var búin að undirbúa
alt svo vel. Það er nefnilega svo-
leiðis að herra Davíð þarf að fá
sjer nýjan einkaritara og mjer
fanst þú vera svo tilvalin i þá
síöðu. Þess vegna datt mjer í
hug að kynna ykkur á dans-
ltiknum, því það er ekki víst að
þú fáir stöðuna ef þú sækir um
hana á venjulegan hált. En sástu
hann ekki í gær — jeg skal
spyrja hann hvort hann hafi
ekki sjeð þig“.
„Jeg get aldrei framar litið
upp á nokkurn mann, jeg
skammast mín svo nxikið, en það
er ekki þjer að kenna, það eru
ólukkans skórnir“, sagði Beta
kjökrandi.
Gunnu var nxi litið á raxrðu
skóna. „En hvað þeir eru yxxdis-
legir, jeg hefi aldrei sjeð þá hjá
þjer áður. Hvernig hafa þeir get-
að gert þig svona leiða?“
Beta settist nú upp í rúminu
og sagði henni upp alla sögu.
Augun i Gunnu stækkuðu Jxví
lengra, sem kom fram í söguna
og seinasl lor hún að skelli-
hlægja.
„Það er óborganlegt - önnur
eins fýludrós og hún — hún
nxátli hvei xnjer við þvi, en
hvernig leyst þjer annars á
Gram ?“
Beta laut höfði. „Mjer leist
Ijómandi vel á hann, og nú hcld-
ur hann auðvitað að jeg sje Jxjóf-
ur“.
Það var barið að dyrum og
þjónustustúlka kom inn og sagði
að frammi væri maður, sem
vildi fá iið tala við ungfrx'x
Magnúss, og afhenti lienni dálít-
inn böggul, senx hann hafði
komið með.
„Segðu honum að fara leiðar
siixnar“, kallaði Beta og hjúfraði
sig niður í svæflinuixx. Hún vissi
ekki, og kærði sig heldur ekki
um að vita, hver konxumaður
var. Það gat að miixsta kosti ekld
verið sá eini maður senx hún
lcærði sig um að kæmi.
„Biðjið hann að bíða“, hvísl-
aði Gunna að stúlkunni, hún sat
með nafnspjald í hendinni.
„Nú, ætlarðu ekki að opixa
böggulinn, jeg dey af forvitni“.
„Opnaðu haixix sjálf“, sagði
Beta og Guixna var ekki sein á
sjer og leysti utaix af bögginum
í skyndi og tók út svolitla skó-
spepnu, sem vafin var innan í
þykkan pappír.
„Beta!“ gall í Gunnu. „Þú lief-
ir umxið verðlaunin. Og svo ertu
að hannsyngja aumingja skóna
rauðu. Nxi hvað segirðu svo um
vin þinn. Bara jeg gæti botnað í
lxvernig hann hefir farið að hafa
upp á þjer“.
Beta settist upp í rúnxinu, tók
ávísunina og starði á hana. —
hefði hún fengið hana í gær
hefði hún orðið himinlifandi
glöð, en nú stóð henni alveg á
sama.
„Beta, farðu nú og klæddu ])igr
þú getur ekki legið eins og skata
allan daginn, þxi verður minsta
kosti að vita hver Jxað er sein
kominn er, sjáðu nú kemur Lísa
aftur, hann er víst farinn að
verða óþo!inmóður“.
„Hexrann vill ekki fara fyr en
hann hefir náð tali af ung-
írúnni“. Lísa brosti kankvíslega.
„Nú, ætlarðu ekki að heilsa
upp á Grain“, sagði Gtinna hlægj-
andi.
Gramuf stóð við arininn Jxegar
þær komu niður. Hann snjeri
sjer snöggt við, þégar hann
heyrði þær konxa inn og Gunna
mælti:
„Jeg var búin að ætla nxjer að
kynna ungfrú Magnúss fyrir yð-
ur í gær, jeg held hún gæti orð-
ið ágætur skrifari - haldið þjer
vilduð ekki reyna hana“.
Að svo mæltu gekk liún snúð-
ugt út.
„Jeg vissi ekki að þjer voruð
herra Davíð“, stundi ,Beta upp og^
leit niður fyrir fætur sjer. „Þjer
megið ekki taka mark á Jní sem
Gunna segir. Það var afskaplega
fallegt af yður að koma hingað
og nú ætla jeg að borga skóna.
Jeg stal þeim eiginlega ekki, þó
jeg vissi náttúrlega að jeg hefði