Fálkinn - 21.12.1929, Blaðsíða 28
28
FÁLKINN
Jólahugleiðing Karls.
Eftir Pál Sigurdson.
I>að vai’ á aðfangadaginn. Karl var
á heimleið frá vinnu sinni. Veðrið
var j’ndislega fagurt, heiður himinn,
logn og hjarn svo marraði í snjónum
undir fótum hans. — Reglulegt jóla-
veður. Hann virtist vera mjög hugs-
andi og stakk göngustafnum sinum
J>ungt til jarðar Jiegar hann gekk.
Ilann hafði fengið stafinn í jólagjöf
fyrir tiu árum siðan frá góðum vini,
sem nú var fyrir nokkrum árum til
moldar hniginn. Karl og vinurinn
látni, liöfðu kynst á skipinu, á leið-
inn til Kaupmannaliafnar og knýttust
óslitandi vináttuböndum. Göngustaf-
urinn i liendi Karls minti hann á jól-
in, sein Jieir voru saman i framandi
landi. Og svo rak iiver hugsunin aðra.
Allar i sambandi við jólin, — hátið
gleðinnar og friðarins. Hann var kom-
inn langt fram hjá heimili sínu og
út úr bænum Jiegar yrt var á hann svo
hann lirökk upp af leiðslunni.
„Sæil vertu, Kalli minn. Hvert ertu
að fara? Mjer sýnist ]>ú vera svo liugs-
andi. Ertu að villast?“
I>að var Björn trjesmiður, sem yrti
á hann og Ijet dæluna ganga svo að
Karl ætlaði varla að komast að, til að
svara spurningunum. I>eir voru ferm-
ingarbræður og liöfðu alt af Jiekkst
síðan.
„Sæll vertu, Geiri minn. Það er
hest að jeg snúi við og verði ]>jer
samferða. Þá get jeg sagt þjer um
livað jeg var að hugsa. Jeg var að
hugsa um blessuð jólin — fæðingar-
hátið frelsarans".
Allir reyna að undirhúa sig sem
best fyrir jólaliátiðina. Þeir, sem fá-
tækir eru spara venju fremur við sig
til þess að geta því betur glatt sig og
vini sína á sjálfri hátíðinni.
Hjá mörgum eru jólin ekki annað
eða meira en góður matur, fín föt og
allskonar veraldlegar skemtanir og
unaður, sem eftir skiiur i sálinni
auðn og óánægju. Þeir hafa gleymt
og týnt úr huga sinum barnslegu
jólasögunum, sein þcir heyrðu þegar
]>eir sátu í kjöltu ástrikrar móður —
sögunuin um Jesú-harnið, sem fæddist
í jötu austur í Betlehem af því ekkert
húsrúm var til handa því. Þannig tók
heimurinn á móti lionum; frelsara
mannlcynsins; þannig tekur manns-
hjartað oft og tiðum á móti honum;
en liann þráir að fá að taka hústað i
lijarta hvers einasta manns, — ]>ráir
að gefa hverjum og einum sanna jóla-
gleði.
En jólagleðin getur ekki verið sönn
nema því aðeins að Jesús fái að skipa
öndvegið.
Ef við höldum einhverjum veislu i
tilefni af afmæli hans, þá bjóðum við
afmælisbarninu og látum ]>að skipa
iindvegið, og jafnvel færum því dýrar
matargjafir. Einkennilegt væri ef við
lijeldum veisluna, en hiðum ekki af-
inælisharninu. Hvernig förum við að á
jólunum? Bjóðum við afmælisbarninu
sjálfu?
Ef jólin eru oss aðeins lieimslegur
unaður og skemtanir, þá úthýsum við
lionum, sem á að skipa öndvegið, og
jólin verða oss enginn fögnuður. Minn-
umst þess, að sönn jólagleði er i því
fólgin að geta lofað Guð af alhug fyrir
jólagjöfina dýrmætustu; lofa hann, og
þakka lionum af einlægu hjarta fyrir
að hann sendi sinn eingetinn son nið-
ur til jarðarinnar á jólununi, til þess
að við, fyrir liann mættum öðlast ei-
lift líf.
Að eiga Jesúm sjálfan í hjarta sinu
er hin sanna og fullkomna iólagleði,
sem aldrei tekur enda.
Gefum afmælisbarninu það, sem við
vitum, að það þráir mest af öllu að
eignast. Gefum Jesú umráð yfir
hjörtum okkar; ]>á fyrst getur hugur
fvlgt máli þegar við syngjum:
Vjer fögnum komu frelsarans,
ujer erum systkin orSin hans.
E R L E N D I R J O I. A S I Ð I R
Hjer koma nokkrar jólamyndir frá
öðrum löndum. — Ein myndin er frá
ítaliu. Þar fara fram í flestum bæj-
um jólaskrúðgöngur, með hljóðfæra-
slætti og börn safna gjöfum hjá á-
horfendum.
í sumum bygðarlögum Bússlands er
það siður, að fólk sem langar til að
giftast safnast saman lijá lireppstjór-
anuin á aðfangadagskvöld. Ungu menn-
irnir fara út, en stúlkurnar eru hjúp-
aðar i hvitu líni, svo að þær ]>ekkist
ckki. Siðan koma biðlarnir inn, einn
og einn í einu, og vclja sjer stúlku
úr liópnum. Síðan er lijúpurinn tek-
inn af stúlkunni, sem fyrir valinu
varð og kemur þá i ljós hvort biðill-
inn liefir liitt þá rjettu. Minnir þetta
talsvert á jólaleik lijer á landi.
I Englandi lieitir jólasveinninn
Santa Claus og færir hann börnunum
jólagjafirnar, að næturþeli og treður
]>eim í sokkana þeirra. Einhver vinur
fjölskyldunnar ldæðir sig í jólasveins-
húning og vekur fögnuð hjá börnun-
um við jólatrjeð.
Jesús yfirgaf dýrðina lijá föður sin-
um á liimnum og kom niður til jarð-
arinnar til þess að friðþægja fyrir
syndir vorar. Höfum ]>etta hugfast á
jólunum. — Já, minnumst ]>ess á fæð-
ingarhátið frelsarans, að hann fædd-
ist hjer á jörðu til að frclsa synduga
menn eilífri frelsun — mig og ]>ig. Ef
við höfum þetta hugfast á jólunum
þá verða þau oss til varanlegrar gleði
og hlessunar".
„Svo þetta er ]>að, sem þú varst að
hugsa uin þegar jeg mætti ]>jer“, sagði
Geiri. Siðan stóðu ]>eir háðir þegj-
andi litla stund þar til Geiri segir:
„Þú gengur við þennan ennþá“, og
benti á stafinn í hendi Karls.
„.Tá, og það var einmitt stafurinn,
eða öllu lieldur minningin um gef-
andann, sem vakti þessar hugsanir hjá
mjer. Þú inanst, að liann gaf mjer
liann i jólagjöf þegar við vorum
saman „úti“.
„Já, það man jeg vel, þvi jeg var
með ylckur ]>á; og mjer finst stafur-
inn hafa gert sitt gagn, að vera húinn
að styðja þig í 10 ár og siðan mig nú“.
„I>ig?“
„Já, jeg meina það, ]>ví þessar hugs-
anir þinar, sem stafurinn hefir vakið
hjá þjer í dag, og ]>ú hefir tjáð mjer
í einlægni þinni, verða áreiðanlega til
þess að kenna mjer að halda jólin
þannig, að þau geti orðið mjer til var-
€3{3£300£3£300000{3000£30c50{3000f30c3t30ci£30f3c3ci00£3£3t30£3000000t3ej00
O £3
Besta Jólagöfin
til konunnar er
Volta
ryksuga.
Kjarakaup fyrir Jólin.
iiÉr lliii'taii.
Póthólf 565.
Sími 1690.
Laugaveg 20 B.
Reykjavík.
OOOOOOOOOOOOOOOQOOOOOOOOOOCOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOðOOQÖ
O
O
£3
O
O
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
Q
o
o
anlegrnr blessunar og gleði, — fært
mig nær honum, scm fæddist á jólun-
um“.
Nú tókust þeir, Karl og Geiri i
hendur að skilnaði. — Því handtaki
fylgdi hjartanleg ósk um gleöileg jól.
Kvensokkar f miklu
úrvali í Hanskabúðinni.