Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1929, Blaðsíða 38

Fálkinn - 21.12.1929, Blaðsíða 38
38 F Á L K 1 M M aooooooaooooooooaoaoooooct o o o o o o o o Grammó- fónar teknir viðgerðar. Orninn“ til o O O o o o o o o o o o o o o o o o 99 o o o o o o o o o o o o s o o o o o o o o o g Laugav. 20. Sími 1161. o ooooooooooooooooooooooooo ooooooooooooooooooooooooo o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o Ð o o o o § i SillirÉllwit Silfurplett - borðbúnaður, Kaffistell, Rafmagns- lampar, Burstastell, Ávaxtaskálar, Konfekt- skálar, Blómsturvasar, Kryddílát, Blykbyttur og margt fleira. Hvergi ódýrara. o o o 8 o o 8 o o o § o o o o s o o o o o o o o o o ooooooooooooooooooooooooo Laugaveg 5. Simi 436. Kaupið það besta. Nankinsföt með þessu alviðurkenda er trygginq fyrir hald- góðum og velsniðnum slitfötum. ◄ ◄ i i i i i i i i kAAAAAAAAAAI Vandlátar húsmæður nota eingöngu Van Houtens heimsins besta suðusúkkulaöi. Fæst í öllum verslunum. ► ► ► ► ► ► ► ► ► rm ».■ ■■ 1111111M1111 m j 11 m i n M n 111 ■ 1111111 i 1111111 ■ |!»iiiiiiiiiiiiiiiiiif«iiiiiiiiiiiiinT Wii11111111111111nn111n1111niM11mimnnt11U B""""Hnimiitiimiiimmiii mniiniiin m Montblanc-lindarpenninn, ei7ullk°™nasi9U'1Peinn,\se,n til er búinn* 1 * enda er 25 ara abvroti tekin a sis fnm npnnanum. •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiii enda er 25 ára ábyrgð tekin á sjálfum pennanum. Montblanc er tilvalin jólagjöf huerjum skrifandi manni. Úfsölustaðir í Reykjavík Árni B. Bjfirnsson, Ársæll Árnason, heildsöub. Liverpool. iiinniiiiiiiTiritfiiriiiirir FTTTTnTTTTTTTT H rMIIIT IIIITTTIITIT1 UuutmuujLu 1 rilMII1IIIIIIIIIIITIITIITTIIII :3 :3 E3 n msa oooooooooo#ooooooooooo0oooooooooooooooo#ooooooo(^oooooooooooooooooc)oooo ° o°° °°o° O }sl Drengurinn sem ekki vildi sofa. ?C ° 0°0 000 o ° ° O ° 0000 0° °°°°««°°»°°°»°° °©° OOOOOOOOOOOOOOOOOOCOOO 0(4)0000 OOOOOCOOOOOO °0 0 q 0 0 I’að var einu sinni lítill drengur, sem hjet Palli. Hann var tæpra þriggja ára gamall, kátur og fjörugur strákur. Alt gat Palli. Hann gat flautað, hann gat sungið og hann gat talið, meira að segja alveg upp í tuttugu-og-átta, tuttugu-og-níu og tuttugu-og-tíu. Ollum jiótti vænt um Palla. Pabbi lians og mamma fóru að brosa í livert sinn, sem þau litu á litla glókollinn sinn, og stóri bróðir lians, sem Palli kallaði Bóa, hefði getað staðið á liöfði allan daginn fyrir Palla, svo vænt ])ótti iionum um litla bróður sinn. I’að var bara einn ljóður á ráði Palla, og hann var sá, að hann vildi aldrei fara að sofa, ]>egar liann átti að gera ])að. Og livernig sem mamma lians bað l)ann og bað, gat hún ]>ó ekki fengið hann til að liggja kyrran í rúminu á kveldin. „Hvernig J)eldurðu svo sem að þetta fari“, sagði mamma hans við hann. „Þú getur aldrei orðið stór og sterkur með þcssu lagi“. En Palli skelti skolleyrunum við öllu saman og hjelt áfram að striplast. Kvöld nokkurt var Palli orðinn ó- skaplega ]>reyttur, og þegar mamma hans kom til að bjóða honum góða nótt, greip hann um hálsinn á henni og hvislaði að henni: „Mammn, syngja fyrir Palla“. Mamma hans brosti og fór að syngja. Hún söng blítt og un- aðslega svo að Palli gæti sofnað. En Palli lá vakandi. „Heyrðu nú, Palli minn“, sagði mamma iians, „nú máttu til með að sofna“. Og svo fór hún frá honura. En ]>egar liún gægðist inn klukkutíma scinna, lá liann ennþá glaðvakandi. Kiukkan var oroin !) þegar hann sofn- aði loksins ]>að kveldið og næsta kveld sofnaði hann ennþá seinna. Hvað gekk að drengnum? — I>að varð verra og verra. Palli settist upp i rúminu á kveldin, söng og galaði. Hann vildi endilega liafa gullin sín hjá sjer og bulraði og söng við björninn sinn og hestinn. Hann vildi gjöra alt, sem hann var beðinn um, nema sofa. l>að vildi hann ekki. Augun stóðu i lionum og liann var eldrauður í framnn. Hitl fólkið söng fyrir liann og sagði lionum sög- ur, en ekkert dugði. Hann varð hara ennþá meira andvaka. Og þó það Ijeti hann einan sofnaði hann ekki að held- ur. Pabbi hans flengdi hann seinasl eitt kveldið, en það var ekki til nokk- urs. Að liálfum mánuði iiðnum sofn- aði Palli aldrei fyr en klukkau var orðin 11. I>á fór mamma hans mcð hann til læknisins. En læknirinn sagði að hann væri frískur og ])etta myndi alt lagast af sjálfu sjer. En það var langt frá að svo færi. Og verst var það að nú hætti Palli alveg að vaxa. „Nci, heyrðu nú til“, sagði Bói við hann dag nokkurn, „jeg held þú sjért farinn að minka, komdu jeg skal mæla Palli var látinn standa upp við þil og Bói setti inerki í þilið, fyrir ofan höfuðið á lionum með blýanti. „Nú skulum við sjá til aftur eftir nokkra daga“, sagði Bói. „En ef þú ekki vilt sofa og verða stór, geturðu heldur ekki fengið að fara með mjer á skíðum í vetur“. „Palli vill sofa“, sagði Palli með grátstafinn i kverkunum. Um kveldið var hann eins glaðvakandi og vant er. Og næst þegar Bói mældi Paila upp við þil, var hann orðinn svolítið styttri. Fötin fóru að verða of við á hann og á sunnudaginn, þegar hann fekk að fara í fallegu bláu peysuna sína, var hún svo jússuleg að Bói skelti upp úr. En mamma þcirra sneri sjer undan og þurkaði tárin af kinn- um sjer, hún grjet al’ ])ví hún hjelt að Palli væri að verða veikur. I>að var ekki um að villast, strykin á þilinu komu neðar og neðar. Palli varð minni og minni. Mamma lians varð að sauma honum svolítil föt og gera honum pínulitla skó. Palli hætti nú hjerumbil að sofa og að lokuni varð liann svo lítill að cngiun hafði nokkurn tíma sjeð eins lítinn dreng. Og nú svaf Iiann heldur aldrei, að minsta kosti sá enginn hann nokkurn tíma láta aftur augun, þó hann yrði að liggja i rúminu svo timum skifti. Hugsaðu þjer bara, seinast var hann svo lítill, að hann gat setið í lófa pabba síns. Þetta þótti Palla gaman, þó reyndar væri nú skömm að þvi að vaxa niður á við. En lionum þótti mest gaman að vera svona litill, ]>vi ])á gat hann falið sig svo vel. Hann skreið á bak við svæfla og annað, smeigði sjer á bak við gluggatjöldin og ljet alt fólkið leita að sjer dauða- leit. Mamma hans varð svo ln-ædd um að hann hefði ef til vill hlaupið út á götuna og svo hefði einhvcr stigið ofan á hann. Að lokuin kom liann þó fram úr fyigsnum sínum, klappaði saman brúðuhöndunum litlu, hló og. hoppaði, því honum fanst svo gaman að þau ekki skyldu hafa gctað fundið sig. mamma hans fór að spyrja pabba lians hvað hann hjeldi að úr þessu ætlaði að verða. Dag nokkurn skreið Palli, svo eng- inn varð var við, niður í skólatösku Bóa bróður síns og settist á penna- hylkið, við hliðina á kenslubókunum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.