Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1929, Blaðsíða 47

Fálkinn - 21.12.1929, Blaðsíða 47
F Á L K I N N 47 Alls konar landbúnaðarvjelar seljum við á lægsta verði. Þar á meðal hinar vel þekktu Mc. Cormick sláttuvjelar, sem eru endurbættar eftir þörfum íslenskra staðhátta. Mc. Cormick dráttarvjelin er samkvæmt feng- inni reynslu frá fyrra ári tvímælalaust sú lang- besta sem hjer hefir komið. Mjólkurbrúsar, Mjólkurfötur, Mjólkursigti frá Frederiksberg Metalvarefabrik. Ennfremur aðrar byggingarvörur svo sem: Timbur, Þakjárn, Þakpappi, Saumuro. Milka og Lacta heimsfrægu skilvindur. fl. Altaf fyrirliggjandi í heildsölu og smásölu: Rúgmjöl, Haframjöl, Hrís- grjón, H v e i t i, Matbaunir, Kaffi, Molasykur, Strausykur, Kaffibætir, Kringlur, íslenskt Smjörlíki og Plöntufeiti, Sæt- saft, R ú s í n u r , Sveskjur, Súkkulaði, Kakaó, Ávaxta- sulta, Þvottaefni allskonar, Vagnáburður, Nautabönd, Kálfabönd o. m. fl. Biðjiö um tímarit okkar, „Plóg“, með verðlista og öllum upplýsingum. Yiðskiftin lijá okkur yerða tiagkYæmust! M. R. fóðurblanda og 50% kjarnfóður er ávalt fyrirliggj- andi í heildsölu. — Reynslan hefir sýnt að þessar fóður- blandanir eru þær langbestu fyrir mjólkurkýr. MJ'OLKURFJELAGl REYKJAVÍKUR Mjólkurfjelag Rey kj avíkur, Símar: 517 — 2013 - 2015 — 2016 — 2017. Reykj avík. Símnefni: Mjólk.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.