Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1929, Blaðsíða 11

Fálkinn - 21.12.1929, Blaðsíða 11
f Á L K 1 M N 11 Við seljum í heildsölu Kryddvörur, allskonar — Bökunarvörur, allsk. — - Þurkaðir ávextir — — Lakrits vörur — — — Karamellur — — — Brjóstsykur — — — — Súkkulaði — — — — Fegurðarvörur — Hreinlætisvörur — Tannburstar — // Essensar — / a. Sápur — / /^V't Saft - / /ÍV Soya, Matarlitur, Saft til heimilisnot- kunar, — Ekta Saft, Brjóstsykur, Súkkulaði, Karamellur, Bökunarvörur, Ávaxtalitur, — Eggjalitur, Estragon-Edik, Vínberja-Edik, Blómaáburður, Fegurðarvörur allskonar, Búðingsduft, Brons, Bronstinktur, Flórsykur, Limonaði- púlver, Fægilögur, Gljávax, Skósverta, — — Geymisýra. — — — «IIÖIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIlllltefiei*IIIIIIBIII!IIIIIIIIIIIIIMIIilllllllltlMI|||l|[||||||iasi I IW I*A +> BKSTA! ~V| i S Scandia eldavjelar. I Hjer á landi hefir engin § S ----------ripiaY?i'fl V*i olrl2»mola'fonrnnrl fariniA iofn ? S Svendborgar ofnar. Hjer á landi hefir engin eldavjelategund fengið jafn langa og víðtæka reynslu og „Scandia" enda er hún viðurkend fyrir gæði og sparneytni. Margar stærðir ávalt fyr- irliggjandi, emaileraðar og óemaileraðar. Heegaards-Þvottapoffar. Höfum ælíð fyrir- liggjandi margar slærðir og gerðir af ofnurn frá L. Lange & Co. A/S Svendborg. Emaileraðir og óemaileraðir. Margar stærðir. | Johs. Hansens Enke. I Sími 1550. H. Biering. Laugaveg 3. SiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii: Hentugar jólagjafir eru: £ m Daglega ber meira og meira á yfirburðum hans á öllum sviðum yfir alla aðra bíla. Framleiðslan eykst með degi hverjum og get jeg nú afgreitt pantanir viðstöðulaust. P. Stefánsson, umboðsmaður Ford á íslandi. m m m Silki í peysuföt Silkisvuntuefni Slifsi Silki í kjóla. Saumadir dúkar og púdar. Fæst allt í Vevslun AUGUSTU SVENDSEN. ekki útt að snerta þá“. „Mjer þykir afar vænt um að þjer skylduð gera það“, greip Gramur fram i fyrir henni, „því ef þjer hefðuð ekki verið á þeim hefði jeg aldrei getað þekt á yður fæturna sem gægðust fram und- an gluggatjöldunum. Jeg varð forvitinn, þeir voru svo litlir og injer fanst jeg endilega hafa sjeð þá áður. Jeg hafði keypt skóna í skóbúðinni og gefið frænku minni þá. Þar hefir verið tekið misgrip á bögglunum, svo þjer höfðuð fullan rjett til að taka þá. Jeg hefi keypt aðra skó handa henni, svo það er alt í lagi. Jeg fekk að vita í skóbúðinni hvar þjer byggjuð. Jeg skal segja yður, jeg mátti til með að hitta yður, því jeg er með aðgöngu- miða á annan dansleik, sem á að vera í kvöld og jeg vil að þjer sjeuð þá á skónum, því það er þeim að þakka að jeg hefi kynst yður“. „Já, en .... „Og nú komið þjer með injer og horðið hádegisverð og svo kem jeg og sæki yður í kveld. Við höfum svo margt að spjalla um frá öllum þeim árum sem við ekki höfum þekst. Og á morg- un byrjið þjer að vinna hjá mjer á skrifstofunni". Gunna varð svo sem ekkert liissa þegar hún skömmu seinna var boðin í opinberunargildið. Rauðu skórnir höfðu fuilgjört verk sitt. m- sC’Therma ‘0 □ ^Hf rafmagns suðuvjelar eru til af mismunandi gerðum og stærðum. Afar vandaður frágangur og þar af leiðandi lítill viðhaldskostnaður. Skrifið eða símið til Júlíus Björnsson ElektroCo. raftækjaverslun eða Akureyri. Reykjavík. •3. ,E Auglýsingar yðar Fálkanum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.