Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1929, Blaðsíða 39

Fálkinn - 21.12.1929, Blaðsíða 39
F Á L K I N N 39 Bói var aS flýta sjer. Haiín greip skólatöskuna i skyndi og hentist af stað. Palli varð hræddur. Hann kast- aðist fram og aftur, klenidi sig og marði. Hann ætlaði að fara að æpa og hljóða, en ])á datt honum i liug að nú væri hann á leiðinni i skólann og þá var hann nærri ])vi 'farinn að hlægja, ])\í hann hjelt ])að rnyndi verða svo gaman. menn. Hún cr ekki fyr komin út, en inn laumast griðarstór köttur. Hann slendur dálitla stund og skimar í all- ar áttir svo gengur hann rakleitt að Palla og gripur í hann. Læsir tönnum aftan í buxurnar hans og ber Iiann út. Palli verður viti sínu fjær af skelf- ingu. Æpir af öllum kröftum og brýst um á hæl og hnakka. En kisa stekkur af stað og enginn heyrir neitt. Hún Bói vissi sjer einskis ils von fyr en hann var sestur í sæti sitt og opnar töskuna, situr ])á ekki Palli þar hi- spertur og skellihlægjandi. En Bói varð nú svo liræddur að. hann átti ekki orð til í eigu sinni, hann skelti töskunni í lás og leit alt í kring um sig til að aðgæta hvort uokkur liefði tekið eftir því sem var að gerast. Hjarta hans harðist. Hinir drengirnir máttu með engu móti sjá Palla. Þeir myndu bara lilægja að honurn af því hann var svo lítill og kennarinn myndi ef til vill taka hann og hafa til sýnis. Nei, nei, enginn mátti snerta Palla. Bói beygði sig niður og Ijest vera að taka eittlivað upp úr skrif- i töskunni, svo enginn sjái þig, ann- ars taka þeir ])ig“, hvislaði hann að Palla. Svo tók hann upp allar hæk- urnar sínar, svo það skyldi verða rýrrira um Palla, hann skyldi aðeins eftir pennahylkið og nokkra smáhluti lianda Palla til að leika sjer að. 1 l'yrstu fríminútunum var Bóa leyft að skreppa inn i skólastofuna, og þá sagði liann Palla að liann yrði að vera í töskunni allan tímann. Og tímarnir liðu smátt og smátt. Það var lengsti dagurinn i lífi Palla litla. En loksins komust þeir ])ó af stað. Og það var nú svo sem heldur en ekkert um að vera heima. Pabbi hans var lcominn heim, mamma hans var orðin veik og Asa var alveg utan við sig, því þau gátu hvergi fundið Palla. „Jeg er með Palla í töskunni minn“, hrópaði Bói og sagði nú upp alla sög- una. Og nú setti pahhi Palla á lófa sjer og ljet hann lofa því að fela sig svona aldrei aftur, því ])á yrði mamma lians altaf veik. En cinu sinni kom liræðilegt atvik fyrir. Palli var í eldhúsinu hjá Ásu. Hann lá á maganum undir eldhússtól og ljek sjer að nokkrum haunum, Ása skraj>p fram sem snöggýast. En viti hleypur vfir garðinn þverann og endi- langan og smeigir sjer gegn um dálitla sprungu inn í garð nábúans. En þá kemur nú dálítið fyrir sem kisa hafði ekki tekið með í reikninginn. Gríðar- stór hundur kemur þjótandi á móti henni með ógurlégu gjammi. Köttur- inn verður nú yfir sig hræddur, liendir Palla og stekkur af stað og hundur- inn á eftir. Palli er ekki minna hræddur eins og þú getur ímyndað þjer; fyrst liggur hann alveg eins og liann væri dauður. En svo skreiðist harin ])ó á fætur og fer að reyna að ekki langt, þvi liann er svo litill. — „Mamma, mamma!“ lirópar liann, cn það heyrist ekkert því röddin er svo lítil og mjó. Og hann er svo litill að hann hvorki getur sjcð liúsið eða nokkurn skapaðall hlut. Hann hleypur nú og hleypur, þangað til hann er að- fram kominn, þá hnigur liann niður og getur ekki lireyft sig, en liggur bara og skelfur. Hve lengi liann hefir legið ])arna veit hann ekki sjálfur. Nú fer að dimma og úti er rigning og stormur. Hann reynir að skreiðast undir nokkur hlöð til ]>ess að hafa skjól af þeim, en getur varla hreyft sig. Mamma, pabbi, Bói, Ása vælir hann og tárin streyma niður eftir kinnum hans. En heima er alt í uppnámi. Þau leita um liúsið alt, þvert og endilangt. IJm allan garðinn, en enginn vottur um Palla. Bói er alveg frá sjer num- inn af sorg. Loksins tekur hann vasa- Ijósið sitt og fer með það út í garð, til þess að leita einu sinni enn. „Palli, Palli“, kallar hann, „hvar ertn?“ Þá m. m. * m. æ m. m. m m. m. =& m m. m m. m m. m. m. m. m m. & m. m Ht: M m. m m m m # m Verslunin B R VNJA Laugavegi 29. — Sími 1160. — Reykjavík. Sjerverslun fyrir efni og áhöld til trjesmíða Hefur einkasölu fyrir margar elstu og stærstu verksmiðjur heims- ins svo sem Sandvikens jernverks A/B, Svíþjóð, sem býr til hinar alþekfu Sandvikens sagir. Ulmía verksm., sem býr til allskonar hefla úr trje, hurðarþvingur, skrúfþvingur, hefilbekki o. fl. — Kunz verksmiðjan býr til allskonar hefla og önnur áhöld úr járni og stáli fyrir trjesmiði. — Meisterwerke smíðar axir, hamra, sleggjur, naglbíta, tengur, bora, meitla, vinkla, mælitæki skrúfstykki, steðja, og öll múraraverkfæri. — Rawl- plugs verkfæri hafa gert miljónir manna ánægða með heimilið. Til húsgagnasmíði: S. L. S. vönduðu og þægilegu skrár fyrir allskonar húsgögn, koparlamir, samauborðslamir, alt til- heyrandi skothurðum úr trje og gleri, skinnur og hilluberar í bókaskápa (nýtt hjer) og ótal margt fleira. — Metallwerkið býr til allsk. húsgagnaskiiti og tippi úr kopar og horni, fínt úrval. Tll húsabygginga: Celotex er besti einangrari fyrir kulda og raka, nauðsynlegt fyrir útvarpsnotendur. •— Asfaltfilt er mest seldi þakpappi í landinn, er mjúkur, lyktarlaus og endingar- góður, þó ódýr. — Certus limduft er notað kalt, leysist ekki upp í slagningi, er nú meira notað en nokkurt annað lím. — jowil hurðarskrár, öryggislæsingar, hurðarhúnar úr allskonar málmi, hörni og trje, hurðarlamir úr kopar og járni, glugga- járn, gluggastilli, glugga og búðar-rúðugler, kítti, krít, fernisolía, málningarvörur allsk., málarapenslar, sandpappír, smergel o. fl. — Verslunin hefur flutt inn margar stórkostlegar nýungar, sem hefur hjálpað til að fullkomna iðnina, þess vegna leggur hún áherslu á að ná viðskiftum við alla trjesmiði í landinu, með von um að geta fært hverjum einum eina eða fleiri tegundir af efni eða áhölaum sem ljettir starfið og bætir iðnina, sendið því óskir yðar til BRVNJU og hún mun kappkosta að full- nægja þeim eftir beztu getu. Gledileg jól! m m. m. m m. m. m. m m m. m m. m m. m. m m m m. m m. m m. m m m. m m m m m m heyrir liann svolitiö vein, hinumeginn við garðinn. Bói er nú eliki seinn á sjer að stökkva yfir. Og finnur nú Palla. Hann er lioldvotur og jökul- kaldur og það lítur eliki út fyrir að vera mikið lífsmark með honum. Bói ber liann varlega lieim. Og ])ar er hann færður úr öllum fötum og lilúð að honum á allar lundir. Og nú er hann svo voðalega sltelfing þreyttur, grúfir liöfuðið niður i koddann og loli- ar augunum. Lítið á! Lítið á! Skyldi nú Palli ætla að geta sofna. Þau standa öll saman fjögur i ltring um rúmið hans og þora varla að láta hæra á sjer. Palli opnar augun og brosir en lok- ar þeim aftur strax — og viti menn, Palli sofnar reyndar. Þau litu hvort á annað i þögulli gleði. Mamma styður sig við handlegg- inn á j)abba og tárin streym) niður liinnar henni. Nú veit hún, að litli drengurinn liennar á eftir að verða stór og sterkur aftur. Og það skeður lika. Palli sofnar og sefur bæði nótt og dag að heita má í fyrstunni Hann tekur nú aftur að vaxa og stækkar og stækkar með degi hvergjum, þangað til hann er orðinn álika stór og áður. Og sje liann ekki orðinn stór núna, ])á heldur hann áfram að vaxa enn þann dag i dag. RÁÐÞROTA Þjer er óliætt að veðja við hvern sem vera skal um það, að þú getir bundið haun með 8 þumlunga löngum spotta, svo að hann geti eklti hreyft sig. Þú hnýtir lykkju á háða enda spott- ans. Síðan læturðu manninn, sem vill reyna, leggjast á grúfu á gólfið, leggur liendur hans upp á bakið og smeygir lykkjunum á litlu fingurna á honum. Þegar hann tekur í, herðist á lykkj- unum. Spottinn verður að icra svo stuttur, að litið hil sje á milli hand- anna. Síðan smeygir þú fótunum á lionum inn á milli handanna, eins og sýnt er á myndinni. — Og maðurinn getur sig ekki lireyft.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.