Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1929, Blaðsíða 34

Fálkinn - 21.12.1929, Blaðsíða 34
34 F Á L K I N N ffi ffi ffi ffi ffi ffi ffi ffi ffi ffi ffi ffi ffi ffi Málning — Veggfóður. eru Ávalt fyrirlyggjandi þær bestu vörur sem framleiddar í þeirri grein. Svo sem: Vörur frá I. A. Flugger, Hamborg. Vörur þessar eru þegar landskunnar með merkinu Flugina. — Muradek Destemper, Rames & Porter, Hull. Ripolin lökk. Rapid Fiattolin. Fernisolía. Terp- entina. Þurkefni. Penslarnir ,.Komet“ o. fl. o. fl. Hessians 72” Maskínupappír hvítur og brúnn. Límduftið þjóðfræga. FEEMTIDENS GULV° OG LÍNOLEUMS LAK Málarinn. Pósthólf'701. Sími 1498. ® ® © ffi © ffi ffi ffi © ® ffi ffi ffi ffi wQ3Q7CPt9CPCDU3tZ7CPCPCpwtX;CpCJ7CDv47M3M3q3CPCPtXJC(7CpCX7CPCpCS7wCpCPCPCPtX)CDC|3tptS7t43tt}tptptPwt}}tPT33tpCpttft|7 oaoaoaoaooooQaaooooooaooa o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o Idozan er heimsfrægt járnmeðal við blóðleYSi og þar af lútandi þreytu og taugaveiklun. Fæst í lyfjabúðunum. o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o Vandlátar húsfreyjur kaupa Laufás- smjörlíkið. Aðeins ekta jSteinway- Piano og Flygel bera þetta merki. Einkaumboðsmenn: Sturlaugur Jónsson & Co. /?- Til daglegrar notkunar: „Sirius" stjörnukakao. Gætiö vörumerkisins. Fvrir kvenfólkið. 0000000000000000000000000 TÍSKUTAL Jeg rekst á eiganda „Ninon’s" á göt- unni. „Það var ])ó svei mjer heppilegt að jeg hitti yður, jeg þurfti endilega að fá að vita dálítið hjá yður um tísk- una“. „Það er velkomið. Hvað viljið þjer helst fá að vita?“ „Hvernig tískan er sem stendur". „Tiskan hefir aldrei verið eins margskonar og núna. Það má í raun- inni segja að alt sje móðins. Stuttir kjólar, langir kjólar, liringskornir og beinir. Víðar ermar og þröngar. Há belti og lág belti. Alt er þetta jafn móðins. Engin kona þarf nú lengur að klæðast fötum, sem ekki fara henni vel, heldur getur hún nú valið föt sin eftir því, sem fer lienni best og þó verið jafn „móðins" og hinar. „Hvaða efni eru inest notuð í vet- ur?“ — „Flauel er mjög mikið notað“. „En er það ekki of lieitt núna í góða veðrinu?“ „Nei, það er það ekki sjeu notaðar mjúku og Ijettu tegundirnar. Auk þess fara flauelskjólar öllum konum vel, einkum rósóttu tcgundirnar. Og jeg fyrir mitt leyti álít, að gott sje að ciga þykkann og góðan fiauelskjól, þvi þeir konur, sem geta borið þá, svo vei fari, því miður“. „Hvaða litir eru lielst notaðir?“ „Hjer vilja konur einna lielst svart, blátt, rautt, grænt og nú er brúnt lika að byrja að verða tíska“. „En skrautið?“ „Á eftirmiðdags- og kveldkjólana eru notaðir fallegir kragar úr blúndum og silkiefnum af ýmsri gerð. Að ógleymd- um blómunum á ballkjólana. Sjöl ern líka mikið notuð, einkum við sam- kvæmi sk j ólana“. „Þakka yður nú kærlega fyrir, best af öllu er, að nú æltu allir að geta orðið ánægðir“. La femme. eru bæði hlýir og sterkir". „Hvaða efni önnur eru notuð?“ „Segja má að ullar-crépe sje notað jöfnum liöndum og flauel, og enn- fremur „velour“ og svo náttúrlega „Tritcot-Charmeuse". „Já, en það er nú búið að nota það svo Iengi“. „Já, að vísu, en nú er efni það svo mikið breytt frá því sem ]>að var i fyrstu, svo eiginlega má segja að það sje nú orðið alt annað efni, og jeg býst við að það verði eins algengt í framtiðinni og t. d. ull og þau efni önnur, sem mest eru notuð“. „Hvernig eiga ballkjólarnir að vera?“ ,Það má segja um þá eins og hina kjólana, að liver kona getur nú valið sjer kjól eftir þvi, sem fer lienni best. Sumum fara best aðskornir „taft“ eða „moiré“ kjólar, aðrar ættu lieldur að fá sjer blúndukjóla eða kjóla úr „Crépe de Chine“ eða „Crépe Georg- ettc“, og eins og jeg sagði áðan, má nota stutta lcjóla og langa jöfnum höndum. Konur skyldu vara sig á mis- löngu kjólunum, því þó þeir sjeu Ijómandi fallegir, eru það ekki margar LEIÐIN TIL FEGURÐAR HVERNIG GJÖRA Á —- Fagur likams- LÍKAMANN FAGRAN burður er mikið undir því kom- inn hve sveigjanlegur hryggurinn er. Líttu á fólkið i kring um þig. Fáir hafa fallegt göngulag. Nokkrir sting- ast áfram. Aðrir ganga með bein hnje og stífa ökla. Suinir vagga í lendun- um. En aðrir slangra áfram. Fáir líða ljett og mjúklega. Líkami í fullu samræmi hreyfist ljettilega og auðveldlega. Sje líkaminn lireyfður á rjettan hátt verðurðu eklci eins þreytt. Og óþreyttur likami er fegurri en þreyttur. LIÐKUN Hryggæfingar byrja með þvi að liðka aðallega til efri hluta hryggjarins. Sestu á gólfið með vel beint bak og linjen litið eitt liog- in. Grip með kreptri liægri hendi aftur fyrir bakið upp á milli lierðablaðanna, eins langt og þú getur. Legg vinstri hönd á linjákollinn. Bej’gðu þig siðan hægt fram svo ennið nemi við hnjen og gættu þess vel um leið að allir vöðvar sjeu vel máttlausir. Síðan rjett- irðu róiega og ])ó með nokkuru afli úr hryggnum þangað til liann er orðinn þráðbeinn og ýtir um leið á með linef- anum svo betur gangi að rjetta. Hend- in livílir á þeiin hluta hryggjarins sein mest þörf er að rjetta úr. Þegar ])ú ferð að ná nokkurri leikni má hafa báðar hendurnar hnjánum. — Æfingu: þessa skal gera oft í senn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.